Bretland

Samherji hefur veriđ í viđskiptum í Bretlandi frá árinu 1996 og hefur markađurinn ţar veriđ mikilvćgur frá byrjun. Rekstur Samherja og tengdra

Bretland

Samherji hefur veriđ í viđskiptum í Bretlandi frá árinu 1996 og hefur markađurinn ţar veriđ mikilvćgur frá byrjun. Rekstur Samherja og tengdra fyrirtćkja í Bretlandi lýtur ađ fiskveiđum, fiskvinnslu og sölu og markađsmálum. 

 seagold_120Seagold Ltd. var stofnađ 1. maí 1996, ađsetur ţess er í Hull í Englandi og sérhćfir fyrirtćkiđ sig í sölu á sjávarafurđum, bćđi ferskum og frystum.  Eigendur Seagold eru Samherji hf., DFFU GmbH í Ţýskalandi, Framherji SP/f í Fćreyjum, Vísir hf. og Gústaf Baldvinsson, framkvćmdastjóri fyrirtćkisins. Markađshlutdeild Seagold á Bretlandsmarkađi er umtalsverđ og ásamt ţví ađ sjá um sölumál Samherja í Bretlandi sér fyrirtćkiđ um sölu sjávarafurđa frá Fćreyjum, Englandi, Skotlandi, Póllandi og Ţýskalandi.  Helstu markađir eru Bretland, Frakkland, Belgía, Ţýskaland, Bandaríkin, Pólland og Grikkland og er um ađ rćđa sölu til heildsala, smásala og framleiđslufyrirtćkja.
Netföng starfsmanna hér

seagold_p5250005_400Seagold Ltd.
The Orangery,
Hesslewood Country Office Park,    
Ferriby Road,  Hessle,
East Yorkshire  HU13 0LH 
Tel:  (0044) 1482 645500
Fax: (0044) 1482 643580 

 

 

Ice Fresh Seafood Ltd  í Grimsby  framleiđir, reykir og pakkar sjávarafurđum fyrir smásölumarkađinn í Bretlandi.. Helstu viđskiptavinir eru Sainsburys og Marks og Spencer en einnig er unniđ og pakkađ fyrir ţriđja ađila. Fyrirtćkiđ var stofnađ áriđ 2006 og flutti áriđ 2017 í stćrra húsnćđi. Vinnslan er međ MSC vottun, BRC útgáfu 7 AA og endurskođuđ eftir kröfum SEDEX. Starfsmenn eru um 80.

Ice Fresh Seafood Ltd.Unit 19-20     
Estate Road 5
Grimsby,  N.E.Lincs
DN31 2TG
Great Britain 

Sími:    (+44) 1472 241934
Fax:      (+44) 1472 241939
 

Tengiliđir hér

 

onward_120Onward Fishing Company Ltd. er útgerđarfyrirtćki međ ađsetur í Aberdeen í Skotlandi, í eigu Samherja frá árinu 1996.  

OFC á UK Fisheries Ltd. til helminga á móti dótturfélagi Parlevliet & Van Der Plas B.V. í Hollandi.

 

uk_logoUK Fisheries Ltd. á útgerđarfélagiđ Boyd Line Ltd. í Hull og Marr Fishing Vessel Management. Ţessi félög gera út frystitogarann Kirkella og fersk fisk togarann Farnella. Heimasíđa UK Fisheries Ltd.

UK Fisheries fjárfesti á árinu 2015 í ţremur skipum međ leyfum og veiđiheimildum í Portúgal. Skipin voru úrelt og Artic Warrior var seldur til félags sem stofnađ var í Portúgal til ađ halda utan um ţessar fjárfestingar.  Arctic Warrior fékk nafniđ St. Princesa. 

UK Fisheries fjárfesti í lok árs 2010 í eftirfarandi útgerđarfélögum í Evrópu: 

Keypt var allt hlutafé í spćnska útgerđarfélaginu Pesquera Ancora sem er međ höfuđstöđvar í Vigo á Spáni. Félagiđ gerir út skipiđ Nuevo Barca.

Ţá var fjárfest í helmings hlut í franska fiskvinnslu- og útgerđarfélaginu Compagnie des Péches, sem er međ höfuđstöđvar í Saint Malo í Frakklandi. Ţar eru tvćr verksmiđjur (Comaboko), önnur er sérhćfđ surimiverksmiđja sem nýtir hráefni frá einu skipa félagsins en hin framleiđir rćkju og ađrar sjávarafurđir. Félagiđ gerir út 3 úthafsveiđiskip til veiđa í Norđursjó, viđ Grćnland og í Barentshafi og tug smćrri báta til rćkjuveiđa í Frönsku Gíneu viđ strönd Suđur Ameríku.

UK Fisheries keypti útgerđarfyrirtćkiđ Euronor, sem stađsett er í Boulogne sur Mer í Frakklandi. Euronor gerir út 7 skip, 3 frystiskip og 4 ísfiskskip. Veiđarnar eru stundađar í Barentshafi, í Norđursjó, viđ Fćreyjar og viđ strendur Vestur- Írlands

                    

Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hćgt er ađ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda ţćr rafrćnt.

 

jafnlaunavottun_samherji