UK Fisheries

OFC á UK Fisheries Ltd. til helminga á móti dótturfélagi Parlevliet & Van Der Plas B.V. í Hollandi. UK Fisheries Ltd. á útgerđarfélagiđ Boyd Line Ltd.

U.K. Fisheries

Kirkella_H7OFC á UK Fisheries Ltd. til helminga á móti dótturfélagi Parlevliet & Van Der Plas B.V. í Hollandi.

uk_logo

UK Fisheries Ltd.
á útgerđarfélagiđ Boyd Line Ltd. í Hull og Marr Fishing Vessel Management. Ţessi félög gera út togarana Norma Mary, Kirkella, Marbella og Farnella.

Tengiliđir hér

UK Fisheries fjárfesti á árinu 2015 í ţremur skipum međ leyfum og veiđiheimildum í Portúgal. Skipin voru úrelt og Artic Warrior var seldur til félags sem stofnađ var í Portúgal til ađ halda utan um ţessar fjárfestingar.  Arctic Warrior fékk nafniđ St. Princesa. 

UK Fisheries fjárfesti í lok árs 2010 í eftirfarandi útgerđarfélögum í Evrópu:

Keypt var allt hlutafé í spćnska útgerđarfélaginu Pesquera Ancora sem er međ höfuđstöđvar í Vigo á Spáni. Félagiđ gerir út skipiđ Nuevo Barca.

Ţá var fjárfest í helmings hlut í franska fiskvinnslu- og útgerđarfélaginu Compagnie des Péches, sem er međ höfuđstöđvar í Saint Malo í Frakklandi. Ţar eru tvćr verksmiđjur (Comaboko), önnur er sérhćfđ surimiverksmiđja sem nýtir hráefni frá einu skipa félagsins en hin framleiđir rćkju og ađrar sjávarafurđir. Félagiđ gerir út 3 úthafsveiđiskip til veiđa í Norđursjó, viđ Grćnland og í Barentshafi og tug smćrri báta til rćkjuveiđa í Frönsku Gíneu viđ strönd Suđur Ameríku.

UK Fisheries keypti útgerđarfyrirtćkiđ Euronor, sem stađsett er í Boulogne sur Mer í Frakklandi. Euronor gerir út 7 skip, 3 frystiskip og 4 ísfiskskip. Veiđarnar eru stundađar í Barentshafi, í Norđursjó, viđ Fćreyjar og viđ strendur Vestur- Írlands.

 

 

 

 

 

 

Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er að fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda þær rafrænt.