Samherji hf.

Samherji hf. er í hópi umsvifamestu sjávarútvegsfyrirtćkja landsins og byggist rekstur félagsins á sjófrystingu, landvinnslu á bolfiski, fiskeldi og

Fréttir

Samherji byggir nýja og fullkomnari landvinnslu á Dalvík


- Hefur fjárfest fyrir 11 milljarđa í sjávarútvegi á Eyjafjarđarsvćđinu á einungis 3 árum

Samherji undirritađi í dag lóđaleigusamning viđ Dalvíkurbyggđ um 23.000 fermetra lóđ undir nýtt húsnćđi landvinnslu félagsins á Dalvík. Međ samningnum er stigiđ stórt skref í átt ađ nýrri og fullkomnari vinnslu Samherja á Dalvík. Flutningur starfsemi Samherja á hafnarsvćđiđ skapar jafnframt möguleika fyrir bćjarfélagiđ ađ skipuleggja svćđiđ međ öđrum hćtti til hagsbóta fyrir samfélagiđ í heild. Áćtluđ fjárfesting Samherja í húsnćđi og búnađi eru um 3.500 milljónir króna.

Lesa meira

Samherji Group buys more shares in Nergĺrd AS

Fréttatilkynning frá Nergĺrd AS 

Norsk Sjřmat has increased its stake to 60,1 percent in the Norwegian fishery group Nergĺrd. Samherji has at the same time increased its stake to 39,9 percent. The companies are looking to invest in processing, manufacturing and development of new whitefish products in Northern Norway.

Lesa meira

Nýr sölustjóri hjá Ice Fresh Seafood


Jóhannes Már Jóhannesson hefur veriđ ráđinn sölustjóri hjá Ice Fresh Seafood og mun hann hefja störf í júní nćstkomandi. Jóhannes Már hefur víđtćka ţekkingu og reynslu af sölu og markađsmálum á íslenskum sjávarafurđum en hann starfađi áđur hjá Samherja um sex ára skeiđ viđ góđan orđstír.

Jóhannes Már mun hafa ađsetur á skrifstofu félagsins á Akureyri og viđ bjóđum hann hjartanlega velkominn aftur til starfa.

Lesa meira

Afurđir


Stefna Samherja er að framleiða matvæli sem uppfylla ýtrustu væntingar og kröfur viðskiptavina fyrirtækisins, mæta kröfum sem gerðar eru af hálfu opinberra aðila ...

Sjá meira

Starfsemi á Íslandi


Samherji hf. rekur öfluga útgerðarstarfsemi, landvinnslu og fiskeldi á Íslandi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins ...

Sjá meira

Starfsemi erlendis


Samherji hefur tekið þátt í sjávarútvegi í öðrum löndum frá árinu 1994, eitt sér eða í samstarfi með öðrum. Samherji á hlut í og tekur ...

Sjá meira

Icefresh Seafood LTD


Ice Fresh Seafood er félag um sölustarfsemi Samherja hf. og er að fullu í eigu Samherja. Ice Fresh Seafood er með aðaláherslu á sölu afurða Samherja og dótturfélaga en ...

Sjá meira
Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

framurskarandi_2016

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er að fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda þær rafrænt.