Nýr öryggsstjóri Samherja

Jóhann Gunnar Sćvarsson hefur veriđ ráđinn öryggisstjóri Samherja og hefur ţegar tekiđ til starfa. Jóhann hefur síđustu ár veriđ rekstrarstjóri Reykfisks

Nýr öryggsstjóri Samherja

Jóhann Gunnar Sćvarsson hefur veriđ ráđinn öryggisstjóri Samherja og hefur ţegar tekiđ til starfa.

Jóhann hefur síđustu ár veriđ rekstrarstjóri Reykfisks á Húsavík.  Í starfi sínu hjá Reykfisk hefur Jóhann sýnt öryggis- og vinnuverndarmálum mikinn áhuga og fékk Reykfiskur m.a. viđurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtćki í vinnuverndarmálum frá Vinnueftirlitinu áriđ 2012. Jóhann mun fyrst um sinn áfram gegna starfi rekstarstjóra Reyksfisk samhliđa starfi sínu sem öryggisstjóri. 

Öryggis og vinnuverndarmál eru forgangsmál í starfsemi Samherja.  Međ ráđningu Jóhanns í starf öryggisstjóra verđur framhaldiđ ţví mikla og góđa starfi sem ţegar hefur veriđ unniđ innann fyrirtćkisins á ţessu sviđi.

 Stefna Samherja í öryggis- og vinnuverndar málum.

Stefna Samherja er ađ vinna ađ stöđugum umbótum í öryggismálum og ađ allur ađbúnađur í vinnuumhverfinu uppfylli nútímakröfur og sé í samrćmi viđ lög og reglugerđir um öryggi og ađbúnađ á vinnustađ. Áhersla er lögđ á ađ kynna starfsmönnum mikilvćgi öryggismála og jafnframt er lagt ađ starfsmönnum ađ fylgja ţeim kröfum sem gerđar eru til ţeirra um öryggi og ađgát í starfi.  


Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

framurskarandi_2016

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er að fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda þær rafrænt.