FyrirtŠki­

á Samherji hf. er Ý hˇpi umsvifamestu sjßvar˙tvegsfyrirtŠkja landsins og byggist rekstur fÚlagsins ß sjˇfrystingu, landvinnslu ß bolfiski,á fiskeldi

Samherji hf.

 a_lodnumidum_400

Samherji hf. er í hópi umsvifamestu sjávarútvegsfyrirtækja landsins og byggist rekstur félagsins á sjófrystingu, landvinnslu á bolfiski,  fiskeldi og markaðs- og sölustarfsemi. Styrkur Samherja felst í þátttöku í flestum greinum sjávarútvegsins og því að sem matvælaframleiðslufyrirtæki annast félagið sjálft ferlið frá veiðum til markaðar. Stór hluti umsvifa Samherja og dótturfélaga er utan Íslands, bæði í útgerð, vinnslu í landi og markaðsmálum.
Samherji hf. hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota, miklum aflaheimildum, fullkomnum verksmiðjum í landi og eigin sölustarfsemi.  Með þetta í farteskinu stefnir félagið að því að vera áfram í fararbroddi í sjávarútvegi, bæði á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi. 


Stefna Samherja hf. er:

 - Að vera í forystu í veiðum, vinnslu og markaðssetningu sjávarafurða og hafa þannig stjórn á sem stærstum hluta virðiskeðju fyrirtækisins.
 
 - Að reka öflugt fyrirtæki sem skilar eigendum sínum arði og starfsmönnum áhugaverðu starfsumhverfi
Hafa samband

FyrirtŠki­

Samherji
Glerßrg÷tu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjß)samherji.is

framurskarandi_2016

Tenglar

Pˇstlisti

Vinsamlega slß­u inn netfang til a­ gerast ßskrifandi af pˇstlista okkar.

Starfsumsˇknir

Hægt er að fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda þær rafrænt.