DalvÝk

á Frystih˙si­ ß DalvÝk er eitt fullkomnasta frystih˙s landsins. Miklar endurbŠtur voru ger­ar ß ■vÝ ßri­ 1997 sem skilu­u verulegri

DalvÝk

dalvikurbaer_640 

Frystihúsið á Dalvík er eitt fullkomnasta frystihús landsins. Miklar endurbætur voru gerðar á því árið 1997 sem skiluðu verulegri framleiðsluaukningu, hærri nýtingu og hærra meðalverði á afurðum.
 
 dalvik_hus_400
Aðaláhersla er lögð á vinnslu þorsks og ýsu fyrir Evrópu- og Bandaríkjamarkað. Vinnslan er mjög sérhæfð þar sem allar afurðir eru lausfrystar. Framleiddir eru ferskir, sérskornir bitar og fiskkökur af ýmsum stærðum og gerðum, allt eftir þörfum kaupenda hverju sinni. Hluta framleiðslunnar er pakkað í umbúðir sem seldar eru beint á neytendamarkað í stórmörkuðum erlendis. Mikil áhersla er lögð á gæði og hreinlæti og er húsið samþykkt af helstu verslunarkeðjum í Evrópu. Framleiðslukerfið er tölvustýrt og skráningar tryggja rekjanleika vörunnar frá veiðum til viðskiptavinar.
Í landvinnslu Samherja er mikil áhersla lögð á nýtingu allra aukaafurða, til að fá sem mest verðmæti út úr því hráefni sem unnið er með hverju sinni.
 

   


 

Hafa samband

FyrirtŠki­

Samherji
Glerßrg÷tu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjß)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Pˇstlisti

Vinsamlega slß­u inn netfang til a­ gerast ßskrifandi af pˇstlista okkar.

Starfsumsˇknir

HŠgt er a­ fylla ˙t umsˇknir um st÷rf hjß Samherja og senda ■Šr rafrŠnt.

á

jafnlaunavottun_samherji