Yfirlýsing frá Samherja

Samherji skilađi gjaldeyri af kostgćfni Ţrátt fyrir ađ Samherji hafi veriđ sýknađur af kröfum Seđlabankans í Hćstarétti Íslands og sérstakur saksóknari

Yfirlýsing frá Samherja

Samherji skilađi gjaldeyri af kostgćfni

SamherjiŢrátt fyrir ađ Samherji hafi veriđ sýknađur af kröfum Seđlabankans í Hćstarétti Íslands og sérstakur saksóknari hafđi tekiđ sérstaklega fram ađ félagiđ hafi skilađ gjaldeyri af kostgćfni, heldur Seđlabankinn áfram ađ dylgja um ađ starfsmenn Samherja séu "samt sekir" og "hafi sloppiđ".
Slík framkoma af hálfu stjórnvaldsins er í senn sorgleg og ógeđfelld.
Nú, ţegar Seđlabankinn hefur veriđ gerđur afturreka međ allan sinn málatilbúnađ, er rétt ađ hafa eftirfarandi stađreyndir í huga: 
 
• Rökstuddi grunur bankans í upphafi byggđi á röngum útreikningum sem ađstođarseđlabankastjóri yfirfór sérstaklega. Kom ţetta međal annars fram í dómi hérađsdóms eftir ađ framkvćmd húsleitar hjá Samherja var kćrđ.
 
• Seđlabankinn tók virkan ţátt í lagasetningu áriđ 2008 um gjaldeyrismál sem og öllum síđari lagabreytingum sem hann nú kennir Alţingi um. 
 
• Efnisleg niđurstađa í bréfi sérstaks saksóknara, ţegar hann taldi ekki grundvöll fyrir ákćru í málatilbúnađi Seđlabankans, var ađ Samherji hefđi skilađ gjaldeyri af kostgćfni.
 
• Skattrannsóknarstjóri skođađi máliđ út frá skattalögum og taldi ekki tilefni til ađ ađhafast nokkuđ. Meint laga- og regluklúđur sem seđlabankastjóri hefur notađ sem afsökun frá árinu 2015 hefur ţar engin áhrif.
 
• Hérađsdómur var vel og ítarlega rökstuddur og lá fyrir í apríl 2017. Seđlabankastjóri sagđi dóminn umdeildan og ekki traustan en fimm hćstaréttardómarar komust ađ niđurstöđu um réttmćti hérađsdómsins á tveimur dögum. Hérađsdómur tók sérstaklega fram ađ “ţegar af ţeirri ástćđu” ađ Seđlabankinn hafđi tilkynnt um niđurfellingu máls hafi ekki veriđ ástćđa til ađ skođa ađrar málsástćđur Samherja. Samherji tefldi fram fjölmörgum, formlegum og efnislegum vörnum en ţar sem Seđlabankinn féll á fyrsta prófinu var ekki ástćđa fyrir dómstóla ađ fara lengra. Ekki er hćgt ađ líta á ţađ sem heilbrigđisvottorđ á ásakanir eđa stjórnsýslu Seđlabankans heldur ţvert á móti stađfestir ţađ hörmulega stjórnsýslu bankans. Er ţađ međ ólíkindum ađ bankinn ćtli ađ reyna ađ snúa ţví sér í hag.
 
Tilraunastarfsemi Seđlabankans međ seđlabankastjóra og yfirlögfrćđing bankans í fararbroddi á sér enga hliđstćđu og á ekkert skylt viđ jafnrćđi, međalhóf eđa ađrar meginreglur stjórnsýsluréttar. Ţađ er međ ólíkindum ađ eftir allt sem á undan er gengiđ undanfarin tćp sjö ár ađ ţurfa enn ađ sitja undir dylgjum bankans um ađ vera “samt sekir” og “hafa sloppiđ”.
 
Samherji hefur bođiđ forsćtisráđherra til fundar til ađ kynna henni máliđ enda heyrir Seđlabankinn undir embćtti hennar. Er ţađ von okkar ađ eftirlitsađilar bankans, bankaráđ og ráđherra skođi máliđ í heild sinni og framferđi Seđlabankans undanfarin ár gagnvart lögađilum og einstaklingum. Seđlabanki Íslands ţarf ađ breyta verklagi og beita valdi sínu af virđingu og ábyrgđ. 

Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hćgt er ađ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda ţćr rafrćnt.

 

jafnlaunavottun_samherji