Breytingar hjá Evrópuútgerđ Samherja

VAR BÚINN AĐ LOFA SJÁLFUM MÉR AĐ HĆTTA AĐ SOFA MEĐ FARSÍMANN Á NÁTTBORĐINU ŢEGAR ÉG YRĐI SEXTUGUR -  Óskar Ćvarsson hefur ákveđiđ ađ láta af störfum sem

Breytingar hjá Evrópuútgerđ Samherja

VAR BÚINN AĐ LOFA SJÁLFUM MÉR AĐ HĆTTA AĐ SOFA MEĐ FARSÍMANN Á NÁTTBORĐINU ŢEGAR ÉG YRĐI SEXTUGUR

-  Óskar Ćvarsson hefur ákveđiđ ađ láta af störfum sem framkvćmdastjóri útgerđarsviđs Evrópuútgerđar Samherja.

Oskar_AevarssonÓskar Ćvarsson er búinn ađ starfa međ og vera í kringum ţá Samherjafrćndur Ţorstein Má og Kristján í yfir 30 ár. Leiđir ţeirra lágu fyrst saman í Slippnum í Njarđvík en Óskar hóf störf hjá Samherja í maí 1989 sem yfirvélstjóri á Hjalteyrinni EA310 og var síđan yfirvélstjóri á ýmsum skipum Samherja allt ţar til hann kom í land áriđ 1997. Hann flutti til Grindavíkur og tók viđ rekstri Fiskimjöls & Lýsis, en ţađ fyrirtćki var ţá í eigu Samherja en rann síđar inn í Samherjasamstćđuna, međan Óskar hafđi yfirumsjón međ rekstrinum. Áriđ 2006 lagđi Óskar síđan land undir fót og flutti međ fjölskylduna í nágrenni Cuxhaven í Ţýskalandi, ţar sem hann réđ sig sem framkvćmdastjóra útgerđasviđs EU útgerđar Samherja. Ţar hefur Óskar stađiđ í brúnni í nćrri 14 ár og međal annars haft yfirumsjón međ nýsmíđaverkefnum á sama tíma og hann hefur veriđ vakinn og sofinn yfir daglegri útgerđ skipa Samherja, sem eru gerđ út undir mismundandi ţjóđfánum Evrópusambandsríkja. 

 Oskar_Aevarsson_og_samstarfsmenn

Samstarfsmenn til margra ára. Frá vinstri: Graham Jones lögfrćđingur, Ţorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja, Haraldur Grétarsson framkvćmdastjóri DFFU, Óskar Ćvarsson útgerđarstjóri DFFU, Kristján Vilhelmsson útgerđarstjóri Samherja.

,,Ţetta eru búin ađ vera góđ ár og í raun forréttindi ađ hafa fengiđ tćkifćri til ađ taka ţátt í ,,Samherjaćvintýrinu,,.  Ég er búinn ađ starfa međ ţeim frćndum nćrri frá upphafi ţegar ađ ţeir hófu rekstur á Samherja og ţví veriđ svo heppinn ađ vera ţátttakandi í ţessu ćvintýri međ ţeim ásamt mörgu öđru góđu fólki. Ţessi tími hefur veriđ mjög skemmtilegur en líka mjög krefjandi og ég var búinn ađ lofa sjálfum mér og Andreu konu minni, sem hefur alltaf stutt mig 100% og gefiđ 100% svigrúm og skilning til ađ ég gćti sinnt ţessu krefjandi starfi, ađ VIĐ myndum hćtta ađ sofa međ farsímann minn á náttborđinu ţegar ég yrđi sextugur“. 

Óskar er spurđur: “Hvađ tekur ţá viđ hjá ykkur hjónum, heldur ţú ađ konan verđi ekki leiđ á ţér?”
„Nei ţađ held ég ekki, ég er svo skemmtilegur“ segir Óskar hlćjandi en viđ skulum sjá til, ef ég ţekki ţá Samherja frćndur rétt týnist eitthvađ til.“ segir Óskar brosandi.

Ţorsteinn Már og Kristján ţakka Óskari fyrir frábćrt og einstaklega farsćlt samstarf í gegnum árin. 


Breytingar hjá Evrópuútgerđ Samherja

DFFU, dótturfyrirtćki Samherja í Cuxhaven, sem veitir EU útgerđ Samherja ţjónustu, hefur gert eftirfarandi breytingar á starfsmannahaldinu.

Tveir starfsmenn koma til međ ađ taka viđ yfirstjórn útgerđasviđs EU útgerđar Samherja af Óskari Ćvarssyni sem hefur, eins og fyrr er getiđ, ákveđiđ ađ láta af störfum 01.08.2019.

Petur_Thor_ErlingssonPétur Ţór Erlingsson hefur búiđ í nágrenni Cuxhaven frá árinu 2016 og veriđ ađstođarmađur framkvćmdastjóra útgerđarsviđs EU útgerđar frá ţeim tíma. Pétur er vélfrćđingur og rafvirki ađ mennt ásamt ţví ađ hafa lokiđ véla- og rekstrariđnfrćđi frá Háskólanum í Reykjavík. 

 

 

Gudmundur_Oli_HilmissonSkrifstofunni í Cuxhaven berst liđstyrkur frá Akureyri, ţar sem Guđmundur Óli Hilmisson hefur ákveđiđ ađ flytja til Cuxhaven međ fjölskyldu sinni. Guđmundur hefur veriđ Gćđastjóri hjá Samherja frá árinu 2015  en mun hefja störf sem framkvćmdastjóri útgerđasviđs EU útgerđar Samherja viđ hliđ Péturs Ţórs. Guđmundur Óli er sjávarútvegsfrćđingur frá Háskólanum á Akureyri.

 

 

Elisabet_Yr_SveinsdottirÍ september  á síđasta ári réđ Elísabet Ýr Sveinsdóttir sig til EU útgerđar Samherja. Elísabet er Viđskiptafrćđingur frá Bifröst og međ meistaragráđu í Stjórnunarreikningsskilum og viđskiptagreind ( MABI - Management accounting and business intelligence) frá Háskólanum í Reykjavík.

Elísabet mun vinna viđ ţróun kerfis ţar sem rauntímagögn úr rekstri, veiđum, framleiđslu og sölu eru vistuđ í lotur og ađ ţannig verđi hćgt ađ bera saman kennitölur úr rekstri í rauntíma viđ sögulegar rekstrartölur. 

 

Samherji býđur ţau Elísabetu, Guđmund Óla og Pétur velkomin til starfa og hlakkar til ađ takast á viđ krefjandi verkefni međ ţeim á nćstu misserum. 

 


Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hćgt er ađ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda ţćr rafrćnt.

 

jafnlaunavottun_samherji