Innlend starfsemi

Samherji hf. rekur ÷fluga ˙tger­arstarfsemi, landvinnslu og fiskeldi ß ═slandi og er eitt af stŠrstu sjßvar˙tvegsfyrirtŠkjum landsins. Afur­ir

Innlend starfsemi

Samherji hf. rekur öfluga útgerðarstarfsemi, landvinnslu og fiskeldi á Íslandi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Afurðir fyrirtækisins eru framleiddar undir vörumerkinu ICE FRESH SEAFOOD og skiptist velta fyrirtækisins því sem næst jafnt á milli útgerðar og landvinnslu.  Samherji hf. á að auki eignarhlut í öðrum sjávarútvegsfyrirtækjum.

samislkort_640

Hafa samband

FyrirtŠki­

Samherji
Glerßrg÷tu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjß)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Pˇstlisti

Vinsamlega slß­u inn netfang til a­ gerast ßskrifandi af pˇstlista okkar.

Starfsumsˇknir

HŠgt er a­ fylla ˙t umsˇknir um st÷rf hjß Samherja og senda ■Šr rafrŠnt.

á

jafnlaunavottun_samherji