Fiskeldi

UM FISKELDI SAMHERJA                                        THE QUEST FOR QUALITY - Arctic Char • Allt eldi fer fram í landstöğvum • Umhverfisvænt,

Fiskeldi

UM FISKELDI SAMHERJA                                        THE QUEST FOR QUALITY - Arctic Char

• Allt eldi fer fram í landstöğvum
• Umhverfisvænt, sjálfbært eldi
• 100% Rekjanleiki
• Græn endurnıjanleg orka
• Kristaltært eldisvatn
• Lágt kolefnisspor
• Engin erfğabreytt efni
• Engin hormóna- eğa sıklalyf
• Hátt næringargildi 
• Hágæğa afurğir 
 
Fiskeldi Samherja kemur ağ öllum stigum eldis og vinnslu, all frá hrognum til neytenda. Á árinu 2018 sameinuğust öll fiskeldisfyrirtæki Samherja undir einu nafni, Samherji fiskeldi ehf.  Fyrirtækiğ rekur eina klakfiskastöğ, eina klakstöğ fyrir hrogn, şrjár seiğastöğvar, tvær áframeldisstöğvar fyrir bleikju og eina fyrir lax.  Allt eru şetta landeldisstöğvar sem nıta jarğvarma og notast viğ kristaltært borholuvatn, ımist ferskt eğa ísalt viğ framleiğslu á hágæğa eldisfiski. Samhliğa eldinu eru starfræktar tvær vinnslur, önnur í Öxarfirği og hin í Sandgerği.  Allar stöğvarnar eru vottağar af IMO (Institute for Marketecology) fyrir verslunarkeğjuna Whole Foods Market í Bandaríkjunum. 
Einn af kostunum viğ eldi á landi er ağ şar er hægt er ağ stıra umhverfinu.  Á öllum stigum eldisins er fylgst  vel meğ mikilvægum umhverfisşáttum ş.e. súrefni, seltumagni, şéttleika, sırustigi og hitastigi.  Şessum şáttum er svo stırt meğ şağ ağ leiğarljósi ağ tryggja bestu mögulegu eldisağstæğur fyrir fiskinn á hverjum tíma. Súrefnis- og fóğurkerfi eru sjálfvirk og tölvustırğ og hægt ağ fylgjast meğ şeim allan sólarhringinn hvağan sem er.  Annar kostur viğ landeldi er hættan á sleppingum er hverfandi.
Einungis er notast viğ hágæğa fóğur í eldinu.  Á smáseiğastigi er notast viğ fóğur frá norsku fóğurframleiğundunum BioMar og Scretting en eftir şağ er eingöngu notast viğ fóğur frá Fóğurverksmiğjunni Laxá hf.  Fiskeldisfóğur frá Laxá inniheldur hágæğa hráefni unniğ úr sjálfbærum fiskistofnum viğ Íslandsstrendur.  Prótein úr fiski er um 50% af heildarmagni próteins í fóğrinu og notuğ er bæği fiski- og jurtaolía í fóğriğ. Ekki eru notuğ önnur dıraprótein og engum lyfjum er bætt í fóğriğ. Eingöngu eru notuğ náttúruleg litarefni (Aquasta og Panaferd) og er notkun şeirra í samræmi viğ reglur Evrópusambandsins og strangar kröfur kaupenda.  
Öll seiği eru bólusett í seiğastöğvumáğur en şau eru flutt í áframeldi en ağ öğru leyti eru engin lyf notuğ í eldi Íslandsbleikju. Fyrirtækiğ er meğ şjónustusamning viğ fyrirtækiğ Fish Vet Group um heilbrigğiseftirlit í fiskeldinu og kemur dıralæknir á şeirra vegum í reglulegar heimsóknir í allar eldisstöğvarnar. Dıralæknirinn hefur eftirlit meğ öllum şáttum sem snúa ağ heilbrigği fiskanna og smitvörnum í stöğvunum og vinnur í nánu samstarfi viğ gæğastjóra fiskeldis og yfirmenn stöğvanna.
 
Bleikjueldi
Samherji fiskeldi hefur sérhæft sig í framleiğslu á bleikju (Salvelinus alpinus), allt frá hrognum til fullunninnar vöru.  Samherji kaupir bleikjuhrogn frá Háskólanum á Hólum en framleiğir jafnframt hluta af şeim hrognum sem şarf til framleiğslunnar í klakfiskastöğ í Sigtúnum í Öxarfirği sem fyrirtækiğ rekur í samstarfi viğ Hólaskóla. Háskólinn á Hólum hefur stundağ kynbætur á bleikju í áratugi. Samanlögğ framleiğslugeta á bleikju í áframeldisstöğvunum er um 3000 tonn á ári en stefnt er á ağ auka framleiğslugetuna á næstu árum. Bleikjueldi er stundağ í öllum starfsstöğvum Samherja Fiskeldi auk şess sem sérhönnuğ vinnsla fyrir bleikjuafurğir er stağsett í Sandgerği. Samherji fiskeldi er stærsti framleiğandi á bleikju í heiminum í dag. 
Öllum hrognum er klakiğ út í klakstöğ fyrirtækisins á Núpum í Ölfusi.  Kviğpokaseiği (0,1g) eru svo flutt şağan í seiğastöğvar fyrirtækisins en şær eru stağsettar á Núpum, Stağ viğ Grindavík og Öxnalæk í Ölfusi.  Şegar seiğin hafa náğ 80-100g stærğ eru şau flutt til áframeldis í matfiskastöğvar fyrirtækisins.  Şegar bleikjan hefur náğ sláturstærğ (800 – 1500g) er hún flutt lifandi til Sandgerğis til slátrunar og vinnslu. Şar rekur Samherji fullkomna vinnslustöğ sem tekin var í notkun á árinu 2018.  Meğ fjárfestingum í tækjabúnaği og vel şjálfuğu starfsfólki eru şar framleiddar hágæğa bleikjuafurğir, ferskur og frosinn fiskur, heill, flök eğa bitar, sem uppfylla ströngustu kröfur markağarins.  Ağstæğur í vinnslunni bjóğa upp á mikla möguleika á şví ağ şróa nıjar afurğir í samvinnu viğ okkar fjölmörgu viğskiptavini um allan heim. 
Hér má finna nánari upplısingar um bleikjuafurğir Samherja fiskeldis :
 
Laxeldi
Samherji Fiskeldi stundar einnig eldi á laxi (Salmo salar). Laxahrogn eru keypt af Stofnfiski sem hefur starfağ ötullega ağ kynbótum á laxi og hefur áralanga reynslu í framleiğslu laxahrogna.  Hrognunum er klakiğ og laxaseiğin framleidd í klak- og seiğastöğ fyrirtækisins ağ Núpum í Ölfusi en seiğin eru flutt şağan lifandi (50-70g) í sérútbúnum seiğaflutningabíl til áframeldis í stöğina  í Öxarfirği (hét áğur Silfurstjarnan) şar sem fiskurinn er alinn upp í sláturstærğ (3,5 – 4,0 kg). Vinnsla er starfrækt í Öxarfirği samhliğa eldinu, şar sem fer fram slátrun, slæging og pökkun á heilum ferskum fiski.   Fyrirtækiğ framleiğir um 1000 tonn af laxi á ári og er einn stærsti landeldisframleiğandi á laxi í heiminum. Stefnt er ağ şví auka framleiğsluna á næstu árum.  Eldisstöğin í Öxarfirği hefur nokkra stérstöğu şar sem töluverğur jarğhiti er á svæğinu og hægt er ağ ala laxinn viğ 10-11 gráğu heitu ísöltu vatni.  Laxinn er líkt og bleikjan einungis alinn á hágæğa fóğri frá fóğurverksmiğjunni Laxá og fer öll framleiğslan fram í samræmi viğ ströngustu kröfur kaupenda.


bleikjuslide00_640

Hafa samband

Fyrirtækiğ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláğu inn netfang til ağ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er ağ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda şær rafrænt.

 

jafnlaunavottun_samherji