Samherji Fiskeldi

Eldisstöğvar Samherja                                     THE QUEST FOR QUALITY - Arctic Char Stağur   Á Stağ viğ Grindavík starfrækir Samherji

Samherji Fiskeldi

Eldisstöğvar Samherja                                     THE QUEST FOR QUALITY - Arctic Char

Stağur
Stadur_fish_farm
 
Á Stağ viğ Grindavík starfrækir Samherji bæği seiğastöğ og áframeldi fyrir bleikju. Kviğpokaseiği (0,1g) eru flutt í seiğastöğina frá klakstöğ fyrirtækisins ağ Núpum í Ölfusi.  Seiğin eru alin í seiğastöğinni í 10-12 mánuği eğa şar til şau hafa náğ u.ş.b. 80-100g stærğ, en şá eru şau flutt út úr seiğastöğinni yfir í áframeldiğ sem er ağ mestu utandyra í óyfirbyggğum kerjum.  Öll seiği eru bólusett í seiğastöğinni áğur en şau eru flutt út í áframeldiğ.  Seiğastöğin á Stağ sér áframeldinu á Stağ fyrir seiğum en hluti seiğanna er fluttur til áframeldis í stöğ fyrirtækisins á Vatnsleysuströnd.  Şegar fiskur nær sláturstærğ er hann fluttur lifandi til stlátrunnar og vinnslu í Grindavík í sérútbúnum tankbílum. Daglegur rekstur matfiskastöğvarinnar er ağ miklu leyti tölvustırğur og jafnframt hægt ağ fylgjast meğ şví sem fram fer í stöğinni í gegnum myndavéla-eftirlitskerfi.
 
Eldissvæği: 2.273 m2
Eldisrımi seiğastöğ: 1.500 m2
Eldisrımi áframeldi: 25.000 m2
Vatnsmál:
• 2.800 l/sek saltvatn  6-7°C
• 150 l/sek ísalt vatn 6°C
• 250 l/sek ferskvatn, 6°C
• 35 l/sek heitt vatn, 72°C
Framleiğslugeta seiğastöğ :  1,5-2 milljónir seiğa/ári
Framleiğslugeta áframeldi:  1.800 tonn/ári
 
Vatnsleysa
Vatnsleysa_fish_farm
 
Áframeldisstöğ fyrir bleikju stağsett á Vatnsleysuströnd á Reykjanesi.  Stöğin tekur viğ seiğum til áframeldis frá öllum şremur seiğastöğvum Íslandsbleikju.  Seiğin eru flutt í stöğina um 100 -140g ağ stærğ og alin upp í sláturstærğ (800-1500g).  Allt eldiğ fer fram utandyra í steyptum kerjum.  Vatnsgæği eru góğ og stöğug bæği meğ tilliti til seltu og hita.  Şegar fiskur nær sláturstærğ er hann fluttur lifandi til stlátrunnar og vinnslu í Sandgerği í sérútbúnum tankbílum. Daglegur rekstur stöğvarinnar er ağ miklu leyti tölvustırğur og jafnframt hægt ağ fylgjast meğ şví sem fram fer í stöğinni í gegnum myndavéla-eftirlitskerfi.
 
Eldisrımi : 28.400 m2
Vatnsmál :
• 3.500 l/sec, brackish 5,5-6,5°C
Framleiğslugeta : 1500 tonn/ári
 
 
Núpar
Nupar_fish_farm
 
Samherji Fiskeldi rekur klak- og seiğaeldisstöğ fyrir lax og bleikju á Núpum í Ölfusi.  Stöğin er hönnuğ sem klak og seiğastöğ fyrir bleikju- og laxaseiği frá hrognum şar til şau eru 70-100g.  Laxaseiği úr stöğinni fara til áframeldis  norğur í Öxarfjörğ auk şess sem laxaseiği hafa veriğ seld bæği til annarra íslenskra ağila og flutt út til Noregs og Færeyja.  Bleikjuseiği eru send til áframeldis  á Reykjanesi (Stağ eğa Vatnsleysu).  Stöğin er stağsett á jarğhitasvæği og hefur góğan ağgang ağ fersku vatni, bæği heitu og köldu.
Svæği: 2.014 m2
Rúmmál: 1.466 m3
Vatnstaka:
• 80 l/sek sjálfrennandi, 5,5°C
• 160 l/sek dælt, 5,5°C
• 20 l/sec heitt vatn, 90°C
Framleiğslugeta: 2 milljónir seiğa á ári
 
 
Öxarfjörğur
Oxarfjordur_fish_farm 
Samherji Fiskeldi rekur landeldisstöğ í Öxarfirği (hét áğur Silfurstjarnan).  Şessi eldisstöğ hefur í gegn um tíğina veriğ leiğandi í eldi nırra tegunda á Íslandi, t.d. bleikju, sandhverfu og lúğu, en síğustu árin hefur áhersla veriğ lögğ á áframeldi á laxi og bleikju.  Stöğin er í dag einn stærsti framleiğandi í heimi á laxi sem alinn er á landi.  Stöğin er stağsett á jarğhitasvæği nálægt sjó şar sem ağgengi er gott ağ bæği fersku og ísöltu vatni og fullsöltum sjó.  Sláturhús er rekiğ á vegum Silfurstjörnunnar, en şar fer fram slátrun, vinnsla og pökkun á allri framleiğslu fyrirtækisins.  Eldiğ er ağ mestu utandyra en fer ağ hluta til fram innan dyra í nılegri 4200m2 skemmu.
Rúmmál: 23.800 m3
Vatnstaka:
• 500 l/sek sjór, 2-10°C
• 400 l/sek ferskt, 5,5°C
• 600 l/sek ísalt, 10-15°C
• 150 l/sek ísalt,  36°C 
• Framleiğslugeta: 1.200 - 1.500 tonn á ári
 
 
 
Öxnalækur
Oxnalaekur_Fish_farm
 
Öxnalækur er seiğastöğ fyrir bleikju.  Stöğin fær kviğpokaseiği (0,1g) send frá klakstöğinni á Núpum og elur seiğin í 12-14 mánuği eğa şar til şau ná um 100g stærğ.  Stöğin er einföld og notast viğ sjálfrennandi vatn af mjög góğum gæğum.  Startfóğrun og hluti af eldinu fer fram innandyra en einnig eru nokkur ker fyrir seiği utandyra.
 
Eldissvæği: 880 m2
Eldisrımi: 1.200 m2
Vatnsmál
• 150 l/sek 8-9°C
Framleiğslugeta er um 800.000 seiği á ári
Hafa samband

Fyrirtækiğ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláğu inn netfang til ağ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er ağ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda şær rafrænt.

 

jafnlaunavottun_samherji