Bjrg EA 7

Skipaskrrnmer Lengd LOA Breidd Brtt tn Nett tn Smar Skipasmast 2894 58,47 62,49 13,54 2080,78 624,23 2017 Cemre

Bjrg EA 7

Skipaskrrnmer

Lengd

LOA

Breidd

Brtt tn

Nett tn

Smar

Skipasmast

2894

58,47

62,49

13,54

2080,78

624,23

2017

Cemre Shipyard,

Tyrklandi

Bjorg_EA_7

Heimsigling Bjargar EA 7 fr Tyrklandi. Hr fyrir nean eru dagbkarbrot, skrifu af skari Magnssyni rithfundi og stjrnarmanni Samherja:

BJRG B

Tunda brot:

Feralok

Hlain tilfinningum siglir Bjrg EA inn Eyjafjr til heimahafnar. Fnum prdd br hn sig undir a fra landsmnnum bjrg b um mrg komin r. Vlin malar, a glampar haf og br og andar hlju fr kldu stlinu.

Bjorg_EA_7jskldi fr Fagraskgi yrkir:

Sigling inn Eyjafjr

Loks eftir langan dag
lt g ig, helga jr.
Seiddur um slarlag
sigli eg inn Eyjafjr.
Enn, skastund,
opnaist famur hans.
Berast um slgyllt sund
sngvar og geisladans.

hfnin akkar ykkur samfylgdina hr FB.

Freyr, rni, Kjartan, Orri, Hreinn, Ethan, Hrur, gst og skar.

Bjorg_EA_7
Bjorg_EA_7

Bjorg_EA_7

BJRG B

Nunda brot:

hafnarula

myndinni er hfnin sem lagi r hfn Bjrgu EA7 fr Istanbl. Margrt, Ingi , Bjrn, Gunnlaug og Denni fru land Gbraltar. Slin og stuttbuxurnar lngu liin t n egar vi slum um Atlantshafi og eigum stutt eftir heim.

kosningakvldi var pissa fr Pizza Bella sem er ntt veitingahs hr um bor.

Var til essi ula um hfnina:

Bjrg EA 7 heimlei oktber 2017

hafnarula

Hefst n ltil ula um heilmikla fr

happafleyi Tyrkir, hafa tt r vr

Allt miklum sma, um br og allan bt

bralla margt og brasa, hfnin er kt

Hreinn er snu strstur og stltur eftir v

stendur keikur Kjartan, massvur sem bl

Gsti hvorki drekkur, bs n nokku bland

brosandi og ktur, en styur Sunderland

r eldhsi fr Heri, kemur allt okkar rek

yndislegur matur, g fjra bita tek

vlinni stendur Orri, vaktina ntt vi ntt

njtum vi ess hinir, eyra sofum rtt

nsta klefa Ethan, granni gur br

glggt kann skil vlum, hva upp og niur snr

Innan sviga er maur sem aldrei gerir neitt

yrkir vsur skar, en stlvopni er beitt

Ekki m n gleyma, einum strimann

rni heitirann Rnar, rttu tkin kann

Fyrirmyndar kaptein m finna hr um bor

Freyr brnni stendur, marka m hans or

Franskar vill hann kartflur, kffullan disk

og ktist egar kokkur hefur - hdeginu fisk

Rtt er n a htta og yrkja ekki meir

enda er etta orinn, skaplegur leir

----------------------------------------------------------

P.S.

N vakir yfir Bjrgu, nfnu hennar hnd

heill og blessun fylgi um hf og kunn lnd

m/26 okt. 17.

BJRG B

ttunda brot:

Flugur og rsnur

Vi siglum n okkar sj. Komin Atlantshafi ti fyrir rlandi. gst Aalgeirsson stendur vi risaskjinn uppi br, sem snir siglingaleiina og allt anna em vi viljum sj.

etta er engin sumarbstaagrja,tpir rr fermetrar a str.

Um daginn fylltist skipi af flugum t af strndum Tnis. Hrur kokkur var a hnoa deig sna og urfti snr handtk egar flugurnar settust deigi. Hann rllai v snarlega upp, drap vi a fjrutu flugur og sparai jafnmargar rsnur. Sl annig tvr flugur einu hggi. Snarnir voru tnir n athugasemda.

Hsetakvejur

m

Bjorg_EA_7

Bjorg_EA_7

BJRG B

Sjunda brot:

Slarlagskeppnin

Bjrg EA 7 siglir ti fyrir strndum Afrku egar slin snkar hafi og bur ga ntt.

Svo borganlegt verur tsni a tilfinningalausir og kaldrifjair harjaxlar, dansa vi brna, taka myndir og sna hver rum barnslegri glei.

ess vegna var efnt til keppni um bestu slarlagsmyndina trnum.

Fjldi mynd barst fr hfninni en hr eru r fjrar sem dmnefnd valdi rslitakeppnina. Dmnefnd var skipu einum skipstjra og einum hseta.

N kemur a hlut FB vina Samherja a velja bestu myndina af essum fjrum me v a setja inn stutt komment me nmeri myndarinnar.

Kveja

m,

ritari dmnefndar.

Mynd nr.1

Bjorg_EA_7

Mynd nr. 2

Bjorg_EA_7

Mynd nr.3

Bjorg_EA_7

Mynd nr. 4

Bjorg_EA_7


BJRG B

Sjtta brot:Mur og feur

gr fkk hfnin Bjrgu EA etta fallega skeyti fr Bjrgu Finnbogadttur. hfnin er lka stolt, bi af nafninu og skipinu. Vi klppuum klkk brnni.

Skipin heita hfui foreldrum frndanna riggja, sem stofnuu Samherja.

Fyrstur kom Baldvin orsteinsson EA 10, nefndur hfui fur orsteins Ms. San Vilhelm orsteinsson EA 11, hfui fur orsteins og Kristjns.

Nokkru seinna komu Anna EA 305 sem er nefnd hfu nnur Kristjnsdttur mur eirra brra og loks n,, Bjrg EA 7, hfui Bjrgu Finnbogadttur, mur orsetins Ms.

Murnar eru sterkari. ar duga skrnarnfnin. Karlmannsnfnin n nstum aftur skut.

Nlgumst Skiley. ar m gera arbr viskipti.

m,hseti.

Bjorg_Finnbogadottir
Baldvin_og_Vilhelm
Anna_EA
Bjorg_EA_7

BJRG B

Fimmta brot: Standa frammi stafni

a freyir mjklega um framandi stefni Bjrgu EA egar vi siglum suur Eyjahafi. Risastr fraktskipin horfa undrun etta nja skip og spyrja: Er etta mski loftbelgur? Zeppelin sj?

Maurinn rauu og blum skhlfunum er Marius Pectu, einn okkar traustustu manna. Vi brottfr gtti hann ess a hafa ba fnalitina ftunum. tt stli s ykkt vera skip ekki smu nema me gangkvmri tillitsemi og sm gamansemi.

Hinir tveir klruu r penslunum rtt fyrir brottfr. eir heita skar og Smar og hljta a vera brur. G hugmynd hj foreldrunum.

Hsetakvejur
m
(Marius Pectu, one of our most trusted friends is showing his diplomacy by wearing the two different colours on his shoes. Thick as it is, we cannot build ships of steel only, better with a touch of humour and consideration.
The other two, Oskar and Smar are putting on the finishing touch of painting before our departure. We like their names and believe they are brothers.)

Bjorg_EA_7
Bjorg_EA_7
Bjorg_EA_7
Bjorg_EA_7

BJRG B
Fjra brot: allri sinni dr

Bjrg EA lg af sta heim. Vika Mijararhafinu og nnur vika aan og heim.
hdeginu, tyrkneskt lambakjt, brnaar kartflur og anna fner. s eftir.
Megrunartr.
Hsetakvejur,
m

Bjorg_EA_7

BJRG B

rija brot: Rauur og blr

Baldur Kjartansson skipasmiur og staarhaldari Tyrklandi dregur niur tyrkneska fnann skut Bjargar EA 7.

N skal haldi r hfn.

Gumundur Freyr skipstjri dregur slenska fnann a hn me bros vr. Ntt skip er ekki bara stl og stansar. a brast tilfinningar hjrtum skipverja. Fegur, friur og tilhlkkun rkir yfir nja skipinu.

hfnin nst a lokum saman til myndatku samt bakhjrlunum sem n hafa loki verki snu:

Hreinn annar strimaur, rni Rnar fyrsti strimaur, Hrur Chef dCuisine, Baldur, Marus skipasmiur Tyrklandi, Freyr skipstjri, Hkon rstur tgerarstjri, gst Jn hseti, Jhann Orri, vlstjri, Sveinn, Denni fjarskiptamgll fr Brimrn og Kjartan yfirvlstjri.

m hseti

Bjorg_EA_7
Bjorg_EA_7
Bjorg_EA_7

BJRG B

Anna brot: Vodkaflaska rassvasa

a er handleggur a rfa heilt skip. Allir slpirokkarnir, sagirnar, mlmsalli og sag, ryk og rusl. Srstakir undirverktakar rfa Bjrgu EA 7 ur en vi hldum til hafs.

Maurinn myndunum vakti srstaka athygli mna; hgltur, blum fatnai og me tusku hnd. Upp r rassvasanum buxunum st myndarleg vodkaflaska me rauum tappa. Og svo l hann glfinu og reif skpana a innan me vodkanu. Mjg heimilislegt.

Rannsknir mnar leiddu ljs a ekkert er betra lokaumfer hreingerningar nsmuum togara en vodka. Helst af bestu ger. Kannski gleymir hann lgg fataskpnum mnum.

(For our foreign speaking friends: This is a scene when the cleaning crew was fine tuning the cleaning of our vessel. Evereybody was sober of course but the moment was funny!)
Meira sar,
m hseti

Bjorg_EA_7
Bjorg_EA_7

BJRG B

Fyrsta brot: Sustu handtkin

Bjrg EA 7, nr togari Samherja, leggur senn r hfn. Skipi hefur veri smum skipasmastinni Cemre Istanbl tv r. Hinni fornu Konstantnpel.
hfnin er mtt og ar meal matrose Magnusson, stjrnarmaur Samherja en n: skar Magnsson hseti.
hfnin tekur stjrnarmanninum vel, enda vissara, en eir tilkynna samt: a eru framundan fimmtn dagar helvti. getur lti nstu bk heita a.
etta byrjar sem sagt brilega.

Bjrg EA er rija skipi sem Samherji fr afhent fr essari smu skipasmast. ur er kominn Kaldbakur EA sem fr til dtturflagsins A og Bjrglfur EA sem heimahfn Dalvk. Skipin eru systurskip, sfisktogarar me nstrlegu stefni sem setur sterkan svip au. Sumir segja ljtan, arir fallegan. tgerin segir hagkvmt, sparsamt og satt a segja er tliti ekki sst listrnt.

Lokahandtkin eru mrg og mikill bnaur sem enn eftir a fara um bor. Tyrkir munda pensla, skrfjrni og skiptilykla og eru lklega um fimmtu um bor. Stundum er sagt a a su rr Tyrkir um hvert verk sem einn slendingur myndi sinna en ekki er vst a a s satt. Allavega voru eir ekki rjtu og rr leiknum. eir taka okkur vel rtt fyrir sigurinn og eir sem hafa mestu tungumlakunnttuna brosa og segja: World Cup.

Ef hsetinn verur gu standi og sambandi getur veri a meira megi lesa um heimfr Bjargar EA 7 nstu daga.

skar Magnsson, hseti

Bjorg_EA_7

olinmi

Bjorg_EA_7

Kallarnir brnni: rni Rnar fyrsti strimaur og kapteinn Gumundur Freyr.

Hafa samband

Fyrirtki

Samherji
Glerrgtu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hj)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Pstlisti

Vinsamlega slu inn netfang til a gerast skrifandi af pstlista okkar.

Starfsumsknir

Hgt er a fylla t umsknir um strf hj Samherja og senda r rafrnt.

jafnlaunavottun_samherji