Athugið | Attention
Tekið skal fram að umsækjandi ræður sig til almennra fiskiðnaðarstarfa sem krefst góðs líkamlegs atgervis, nema um annað sé samið. Nýjir starfsmenn eru fyrst ráðnir til 2ja mánaða. Að þeim tíma loknum er metið hvort þeir uppfylla þær væntingar sem gerðar voru til þeirra í upphafi.
Please note that you are applying for general fish industry job that requires good physical health, unless otherwise agreed upon.
New employees are first hired for 2 months trial period. After that time, it is evaluated if they are standing up to the expectations they were initially supposed to.