Útgerð

Við hjá Samherja stundum ábyrgar fiskveiðar og lítum á það sem samstarfsverkefni stjórnenda og starfsmanna allra. Markmið Samherja er að starfa í sátt við umhverfið, stuðla að sjálfbærri nýtingu fiskistofna og góðri umgengni um auðlindina. Mæta þarf þörfum nútímans með þessi gildi að leiðarljósi. Því er markmið Samherja að skila vistkerfi sjávar í jafngóðu eða betra ástandi til komandi kynslóða.

Skip Samherja hf. eru gerð út frá Akureyri og Dalvíkurbyggð.  Skipakosturinn tekur nokkrum breytingum frá ári til árs, enda er mikil áhersla lögð á tæknilega fullkomnun og hagkvæmni.  

Anna EA 305

Tegund: Línuskip

Smíðaár: 2001 - Endurnýjað árið 2008

Heimahöfn: Akureyri

Lengd: 52 m  Breidd: 11 m

Línuskipið Anna EA kom til Akureyrar í ágúst 2013 og er gert út af Útgerðarfélagi Akureyringa.

 

 

 

Anna_EA

 

Björg EA 7

Tegund: Togari 

Smíðaár: 2017

Heimahöfn: Akureyri

Lengd 58,47 Breidd 13,54 

Brúttó tn 2080,78 Nettó tn 624,23

Skipasmíðastöð Cemre Shipyard, Tyrklandi

 

 

 

Bjorg_EA_7

 

Björgúlfur EA 312

Tegund: Togari 

Smíðaár: 2017

Heimahöfn: Dalvík

Lengd 58,47 Breidd 13,54 LOA 62,49

Brúttó tn 2080,78 Nettó tn 624,23

Skipasmíðastöð Cemre Shipyard, Tyrklandi

 

 

 

Bjorgulfur_EA_312

 

Björgvin EA 311

Tegund: Togari

Smíðaár: 1988

Heimahöfn: Dalvík

Lengd: 50,53m

Breidd: 12 m

 

 

 

bjorgvin311_400

 

Harðbakur EA 3

Tegund: Ferskfisk togari

Smíðaár: 2019

Heimahöfn: Akureyri

Lengd: 28,95 m  

Breidd: 12 m

 

 

 

Hardbakur_EA_3

 

Kaldbakur EA 1

Tegund: Togari

Smíðaár: 2017

Heimahöfn: Akureyri

Lengd: 58,47 m  

Breidd: 13,54 m

Skipasmíðastöð Cemre Shipyard, Tyrklandi

 

 

kaldbakur_ea_1