Samherji hf.

Samherji hf. er í hópi umsvifamestu sjávarútvegsfyrirtćkja landsins og byggist rekstur félagsins á sjófrystingu, landvinnslu á bolfiski, fiskeldi og

Fréttir

Nýr sölustjóri hjá Ice Fresh Seafood


Jóhannes Már Jóhannesson hefur veriđ ráđinn sölustjóri hjá Ice Fresh Seafood og mun hann hefja störf í júní nćstkomandi. Jóhannes Már hefur víđtćka ţekkingu og reynslu af sölu og markađsmálum á íslenskum sjávarafurđum en hann starfađi áđur hjá Samherja um sex ára skeiđ viđ góđan orđstír.

Jóhannes Már mun hafa ađsetur á skrifstofu félagsins á Akureyri og viđ bjóđum hann hjartanlega velkominn aftur til starfa.

Lesa meira

Rangfćrslur Seđlabankans ćtla engan enda ađ taka

Lesa meira

Enn segir seđlabankastjóri ósatt

Ţrátt fyrir ađ bankaráđ Seđlabankans hafi međ alvarlegum hćtti sett sérstaklega ofan í viđ seđlabankastjóra fyrir ađ tjá sig opinberlega um einstaka mál og ađila heldur hann uppteknum hćtti. Nú síđast í sjónvarpsţćttinum Eyjunni 23. mars sl. Lét hann ekki ţar viđ sitja heldur setti frétt á heimasíđu Seđlabankans ţess efnis morguninn eftir. Líkt og áđur fer seđlabankastjóri ţar međ rangt mál og varpar ábyrgđ á ţví sem miđur hefur fariđ yfir á ađra. 

Bankaráđi hefur veriđ legiđ á hálsi fyrir ađ sinna ekki eftirlitsskyldum sínum en brást loks viđ í kjölfar harđorđs bréfs umbođsmanns Alţingis í árslok 2015 og fékk Lagastofnun til ađ gera úttekt á framkvćmd gjaldeyriseftirlits. Sú úttekt lá fyrir 26. október 2016. Síđan hefur skýrslan veriđ til međhöndlunar hjá sömu ađilum og skýrslan fjallar um og gagnrýnir í fimm mánuđi. Ţar hefur ţeim gefist fćri ađ strika út og lagfćra ađ eigin hentugleik ţađ sem ţeim hefur ţótt óhagfellt.

Ađ gefnu tilefni vill Samherji koma eftirfarandi á framfćri:

Lesa meira

Afurđir


Stefna Samherja er að framleiða matvæli sem uppfylla ýtrustu væntingar og kröfur viðskiptavina fyrirtækisins, mæta kröfum sem gerðar eru af hálfu opinberra aðila ...

Sjá meira

Starfsemi á Íslandi


Samherji hf. rekur öfluga útgerðarstarfsemi, landvinnslu og fiskeldi á Íslandi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins ...

Sjá meira

Starfsemi erlendis


Samherji hefur tekið þátt í sjávarútvegi í öðrum löndum frá árinu 1994, eitt sér eða í samstarfi með öðrum. Samherji á hlut í og tekur ...

Sjá meira

Icefresh Seafood LTD


Ice Fresh Seafood er félag um sölustarfsemi Samherja hf. og er að fullu í eigu Samherja. Ice Fresh Seafood er með aðaláherslu á sölu afurða Samherja og dótturfélaga en ...

Sjá meira
Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

framurskarandi_2016

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er að fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda þær rafrænt.