Samherji hf.

Samherji hf. er í hópi umsvifamestu sjávarútvegsfyrirtćkja landsins og byggist rekstur félagsins á sjófrystingu, landvinnslu á bolfiski, fiskeldi og

Fréttir

Formleg nafngiftarathöfn Bjargar EA 7

Bjorg_EA_7Björg EA 7 hiđ nýja skip Samherja Íslands ehf. fćr formlega nafn viđ hátíđlega athöfn laugardaginn 19.maí.

Athöfnin hefst kl. 14.00 á Togarabryggjunni viđ ÚA. Lúđrasveit Akureyrar spilar fyrir og eftir athöfn.

Allir eru hjartanlega velkomnir ađ koma og gleđjast međ okkur.

Ţorsteinn Már og Kristján Vilhelmsson

Lesa meira

Garđar Helgason lćtur af störfum hjá ÚA eftir 56 ára starf

Gardar_Helgason_haettir_hja_UAGarđar Helgason lét af störfum hjá Útgerđarfélagi Akureyringa (ÚA) núna um mánađarmótin eftir ađ hafa starfađ samfellt hjá félaginu í 56 ár.

Garđar hóf störf hjá ÚA ţann 15. september 1962, ţá fimmtán ára gamall. Hann hefur unniđ alla tíđ síđan hjá félaginu, lengst af sem verkstjóri í löndun og skipaafgreiđslu.

Garđar verđur 71 árs nú í lok maí. Eiginkona hans er Védís Baldursdóttir, sem hefur unniđ í mötuneytinu í ÚA frá árinu 1986 eđa í 32 ár.  Í tilefni dagsins bauđ Védís upp á steiktan fisk í hádeginu sem er í uppáhaldi hjá Garđari.

Garđar var kvaddur međ virktum í matsal ÚA.  Hér fćrir Kristján Vilhelmsson, útgerđarstjóri Samherja, honum blóm í tilefni dagsins.  Milli ţeirra félaga er Védís Baldursdóttir, eiginkona Garđars.

 

Lesa meira

Falskar ásakanir í sex ár

 

Husleit_hja_samherja

mynd Skapti Hallgrímsson/mbl.is

Husleit_hja_samherja

mynd: visir.is

Fyrir nákvćmlega sex árum, upp á mínútu, réđist Seđlabankinn í húsleit á skrifstofum Samherja á Akureyri og í Reykjavík. Samkvćmt húsleitarskýrslu bankans hófst húsleitin kl. 09:15. Ţá ţegar voru myndatökumenn RÚV mćttir fyrir utan skrifstofur Samherja á Akureyri og í Reykjavík. Klukkan 09:21 birtist frétt á heimasíđu RÚV um húsleitina og ljóst ađ á ţeim tímapunkti var starfsfólk Seđlabankans búiđ ađ útvega fréttamönnum RÚV allar upplýsingar og ţeim gefist nćgur tími til ađ vinna fréttirnar. Tćpri klukkustund síđar birtist fréttatilkynning á heimasíđu Seđlabankans og sendi Seđlabankinn hana einnig út um allan heim. Međ ţessu hófst, undir stjórn Seđlabanka Íslands, ein ruddalegasta húsleit sem framkvćmd hefur veriđ á Íslandi.

Óumdeilt er ađ rćtur húsleitarinnar má rekja til rangra útreikninga Seđlabankans á fiskverđi í viđskiptum Samherja viđ erlent dótturfélag. Seđlabankinn hefur haldiđ áfram međ máliđ í alls sex ár, ţrátt fyrir engar undirtektir sérstaks saksóknara, skattrannsóknarstjóra og síđast hérađsdóms, ţar sem afstađa og rökstuđningur hvers embćttis um sig hefđi átt ađ duga bankanum til ađ láta stađar numiđ. Sýnt var fram á ađ útreikningarnir voru kolrangir og var ţađ stađfest af dómstólum. Seđlabankinn heldur ţví fram í dag ađ meira hafi búiđ ađ baki. Ţađ sem bankinn vísar til ţar eru gjaldeyrisskil. Stađreyndin er ađ eigin rannsókn bankans leiddi í ljós ađ Samherji skilađi gjaldeyri umfram skilaskyldu auk ţess sem sérstakur saksóknari sá ástćđu til ađ geta ţess ađ starfsmenn Samherja hefđu gćtt af kostgćfni ađ skila gjaldeyri til landsins. Ţćr átyllur bankans reyndust ţví líka rangar.

Seđlabankinn hefur aldrei gert tilraun til ađ verja upphaflegu útreikningana sem lágu til grundvallar húsleitarkröfunni. Ţess í stađ hefur bankinn annars vegar kosiđ ađ grafa ţá djúpt í hirslum sínum og varist međ kjafti og klóm ađ ţurfa ađ afhenda ţá. Nćst útbjó bankinn nýja skýrslu um fiskverđsútreikninga og sendi til Hćstaréttar sem var haldiđ leyndri í meira en heilt ár. Seđlabankinn yfirgaf ţá skýrslu ţegar gerđar voru athugasemdir og var kćran til sérstaks saksóknara ţriđja tilraun Seđlabankans til ađ búa til brot í karfaviđskiptum Samherja.

Lesa meira

Afurđir


Stefna Samherja er að framleiða matvæli sem uppfylla ýtrustu væntingar og kröfur viðskiptavina fyrirtækisins, mæta kröfum sem gerðar eru af hálfu opinberra aðila ...

Sjá meira

Starfsemi á Íslandi


Samherji hf. rekur öfluga útgerðarstarfsemi, landvinnslu og fiskeldi á Íslandi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins ...

Sjá meira

Starfsemi erlendis


Samherji hefur tekið þátt í sjávarútvegi í öðrum löndum frá árinu 1994, eitt sér eða í samstarfi með öðrum. Samherji á hlut í og tekur ...

Sjá meira

Icefresh Seafood LTD


Ice Fresh Seafood er félag um sölustarfsemi Samherja hf. og er að fullu í eigu Samherja. Ice Fresh Seafood er með aðaláherslu á sölu afurða Samherja og dótturfélaga en ...

Sjá meira
Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

framurskarandi_2016

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er að fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda þær rafrænt.