Samherji hf.

Samherji hf. er í hópi umsvifamestu sjávarútvegsfyrirtćkja landsins og byggist rekstur félagsins á sjófrystingu, landvinnslu á bolfiski, fiskeldi og

Fréttir

Hátíđardagur hjá DFFU dótturfélagi Samherja í Ţýskalandi

Tveimur glćsilegum nýjum frystiskipum Cuxhaven NC 100 og Berlin NC 105 gefiđ nafn

 
Frá athöfninni s.l. föstudag.  Á myndinni eru f.v. Dr. Ulrich Getsch borgarstjóri Cuxhaven, Haraldur Grétarsson framkvćmdastjóri DFFU og eiginkona hans Harpa Ágústsdóttir, Kai-Uwe Bielefeld hérađsstjóri Cuxhaven og Stĺle Rasmussen forstjóri Kleven/Mycklebust.  

Ţađ var stór dagur í útgerđarsögu Samherja og Deutsche Fischfang Union (DFFU) ţegar tveimur nýjum og glćsilegum skipum DFFU var gefiđ formlega nafn síđastliđinn föstudag viđ hátíđlega athöfn í Cuxhaven, Ţýskalandi. Dagurinn var ekki síđur merkilegur vegna ţess ađ síđasta nýsmíđi DFFU kom til Cuxhaven áriđ 1990. Harpa Ágústsdóttir, eiginkona Haraldar Grétarssonar, framkvćmdastjóra DFFU, gaf Cuxhaven NC 100 nafniđ međ formlegum og hefđbundnum hćtti. Ţađ kom svo í hlut eiginkonu ráđuneytisstjóra landbúnađar- og sjávarútvegsráđuneytisins, Annegret Aeikens, ađ gefa Berlin NC 105 nafn. Í tilefni ţessa var móttaka fyrir viđskiptavini, embćttismenn, birgja, starfsmenn og velunnara félagsins. Alls mćttu um 400 gestir frá 17 löndum. Haraldur Grétarsson, Dr. Ulrich Getsch, borgarstjóri Cuxhaven og Dr. Hermann Onko Aeikens, ráđuneytisstjóri landbúnađar- og sjávarútvegsráđuneytisins fluttu ávörp viđ tilefniđ.

Lesa meira

Berlin NC 105 heldur í sína fyrstu veiđiferđ


Berlin NC 105 nýr frystitogari Deutsche Fischfang Union, DFFU, dótturfélags Samherja í Ţýskalandi hélt á veiđar í Barentshafi í síđustu viku. Skipiđ var smíđađ hjá Myklebust skipasmiđastöđinni í Noregi og er systurskip Cuxhaven NC100, sem afhent var sl. sumar og hélt  í sína fyrstu veiđiferđ í lok ágúst.

Skipstjórar á Berlin NC eru Sigurđur Óli Kristjánsson og Sigurđur Hörđur Kristjánsson og yfirvélstjórar eru Kristófer Kristjánsson og Sigurpáll Hjörvar Árnason

Skipin voru hönnuđ af Rolls Royce, sem einnig framleiddi ađalvélarnar.  Ţau eru 81 metri ađ lengd og 16 metra breiđ.  Skipin eru mjög fullkomin á allan hátt hvađ varđar vélbúnađ, vinnslu og ađbúnađ áhafnar, sem getur orđiđ allt ađ 35 manns. Vinnsludekk skipanna voru hönnuđ og smíđuđ af Slippnum á Akureyri og Optimar í Noregi. Fiskvinnsluvélar eru frá m.a. Vélfagi á Ólafsfirđi og Marel.  Frystikerfi,búnađur og öll lagnavinna er frá Kćlismiđjunni Frost á Akureyri og fiskimjölsverksmiđjan  er framleidd af Héđni hf.

Lesa meira

Björg EA 7 komin heim

Bjorg_EA_7

Björg EA 7 nýjasta skipiđ í flota Samherja lagđist ađ bryggju á Akureyri í gćr 31.október  en skipiđ lagđi af stađ frá Tyrklandi 15. október. Skipiđ var smíđađ í Cem­re-skipa­smíđastöđinni í Tyrklandi, er 2.080 brúttó tonn ađ stćrđ, 62,49 metra langt og 13,54 metrar á breidd. Björg er ţriđja skipiđ sem Samherji fćr afhent á árinu en áđur voru komin systur skipin Kaldbakur EA 1 og Björgúlfur EA 312. Skipin voru hönnuđ af verk­frćđistof­unni Skipa­tćkni og Bárđi Haf­steins­syni í sam­vinnu viđ eigendur.

Myndband hér

Guđmund­ur Freyr Guđmunds­son er skip­stjóri á Björgu EA og sigldi hann skip­inu heim. Međ honum voru Árni R. Jóhannesson 1. stýrimađur og  Kjart­an Vil­bergs­son yf­ir­vél­stjóri. Fyrir liggur ađ setja ađgerđar- og kćli­búnađ um borđ í skipiđ og reiknađ er međ ađ ţađ fari á veiđar upp úr ára­mót­um. 

Lesa meira

Afurđir


Stefna Samherja er að framleiða matvæli sem uppfylla ýtrustu væntingar og kröfur viðskiptavina fyrirtækisins, mæta kröfum sem gerðar eru af hálfu opinberra aðila ...

Sjá meira

Starfsemi á Íslandi


Samherji hf. rekur öfluga útgerðarstarfsemi, landvinnslu og fiskeldi á Íslandi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins ...

Sjá meira

Starfsemi erlendis


Samherji hefur tekið þátt í sjávarútvegi í öðrum löndum frá árinu 1994, eitt sér eða í samstarfi með öðrum. Samherji á hlut í og tekur ...

Sjá meira

Icefresh Seafood LTD


Ice Fresh Seafood er félag um sölustarfsemi Samherja hf. og er að fullu í eigu Samherja. Ice Fresh Seafood er með aðaláherslu á sölu afurða Samherja og dótturfélaga en ...

Sjá meira
Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

framurskarandi_2016

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er að fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda þær rafrænt.