Samherji hf.

Samherji hf. er í hópi umsvifamestu sjávarútvegsfyrirtćkja landsins og byggist rekstur félagsins á sjófrystingu, landvinnslu á bolfiski, fiskeldi og

Fréttir

Erindi forstjóra Samherja á Sjávarútvegsdeginum

Sjárvarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fyrirtćkja í sjárútvegi, var haldinn 17. október s.l. í Hörpu. Dagurinn bar yfirskriftina Högum seglum eftir vindi. Ţorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf, hélt ţar erindiđ Enginn er eyland. Hvar stöndum viđ?  Í erindi sínu fór Ţorsteinn Már m.a. yfir stöđu íslensks sjárvarútvegs og viđhorf samfélagsins á sjávarútveginum. Erindiđ má finna hér.

Lesa meira

Björg EA 7 á heimleiđ

Björg EA 7 lagđi af stađ frá Tyrklandi sl.sunnudag15.október og gengur siglingin heim vel. Einn af hásetunum um borđ er Óskar Magnússon rithöfundur og stjórnarmađur Samherja en skilabođ frá honum hafa birst á Facebook síđu Samherja. Til ţess ađ gefa fleirum kost á ađ fylgjast međ dagbókarbrotum Óskars komum viđ til međ ađ birta ţau einnig hér á síđu Bjargar EA 7

Bjorg_EA_7

Lesa meira

Samstađa á Bleika deginum


Starfsfólkiđ á ađalskrifstofu Samherja á Akureyri tekur heils hugar ţátt í Bleika deginum.og sýnir međ ţví samstöđu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.

Lesa meira

Afurđir


Stefna Samherja er að framleiða matvæli sem uppfylla ýtrustu væntingar og kröfur viðskiptavina fyrirtækisins, mæta kröfum sem gerðar eru af hálfu opinberra aðila ...

Sjá meira

Starfsemi á Íslandi


Samherji hf. rekur öfluga útgerðarstarfsemi, landvinnslu og fiskeldi á Íslandi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins ...

Sjá meira

Starfsemi erlendis


Samherji hefur tekið þátt í sjávarútvegi í öðrum löndum frá árinu 1994, eitt sér eða í samstarfi með öðrum. Samherji á hlut í og tekur ...

Sjá meira

Icefresh Seafood LTD


Ice Fresh Seafood er félag um sölustarfsemi Samherja hf. og er að fullu í eigu Samherja. Ice Fresh Seafood er með aðaláherslu á sölu afurða Samherja og dótturfélaga en ...

Sjá meira
Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

framurskarandi_2016

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hægt er að fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda þær rafrænt.