Sendikvinna Færeyja á Íslandi kynnti sér starfsemi fiskvinnsluhúss Samherja á Dalvík
04.07.2025
Sendikvinna Færeyja á Íslandi, Hanna í Horni, kynnti sér starfsemi fiskvinnsluhúss Samherja á Dalvík. Samskipti Samherja við Færeyjar hafa verið margvísleg í gegnum tíðina og fjölmargir færeyskir hópar hafa heimsótt einstaka starfsstöðvar Samherja.