Fréttir

Bréf til starfsmanna Handvaldir tölvupóstar Ríkisútvarpiđ í herferđ Samherji hvorki átti né stýrđi Cape Cod FS Ítrekuđ ósannindi fréttamanns

Fréttir

Bréf til starfsmanna

Logo_SamherjaÁgćtu vinnufélagar.

Bjorgolfur_JohannssonŢađ gerist ekki á hverjum degi ađ sótt sé ađ fyrirtćkinu af ţeirri hörku sem viđ höfum séđ í fjölmiđlum síđustu vikur. Samherji reyndi ađ bregđast viđ ásökunum á ábyrgan hátt. Birtingarmyndir ţess voru tvíţćttar. Annars vegar steig Ţorsteinn Már Baldvinsson forstjóri tímabundiđ til hliđar og hins vegar réđ stjórn Samherja norsku lögmannsstofuna Wikborg Rein til ađ rannsaka máliđ.

Nú ţegar sjáum viđ ađ stór hluti ţeirra ásakana sem settar hafa veriđ fram á hendur Samherja á ekki viđ rök ađ styđjast. Á dögunum leiđréttum viđ rangar fréttir Ríkisútvarpsins og Stundarinnar um félagiđ Cape Cod FS. Eins og fram kom í tilkynningu á heimasíđu Samherja var Cape Cod FS aldrei í eigu Samherja eđa tengdra félaga heldur var ţađ í eigu starfsmannaleigunnar JPC Shipmanagement sem Samherji átti í viđskiptum viđ til ađ manna áhafnir á skipum í namibísku efnahagslögsögunni. Sú stađreynd ađ Samherji átti aldrei félagiđ Cape Cod FS ţýđir í reynd ađ enginn fótur er fyrir ásökunum um peningaţvćtti sem settar hafa veriđ fram vegna greiđslna til félagsins. Lögmenn Samherja hafa fundađ međ bćđi skattrannsóknarstjóra og hérađssaksóknara og hafa afhent embćttunum öll gögn um ţetta. Ţá funduđu lögmenn frá Wikborg Rein einnig međ hérađssaksóknara og hafa veriđ í samskiptum viđ norsku efnahagsbrotadeildina Řkokrim í Osló.

Birtir hafa veriđ 18.497 tölvupóstar úr pósthólfi Jóhannesar Stefánssonar frá árunum 2014-2016. Í ljós hefur komiđ ađ Jóhannes hefur ekki afhent nema 42% af tölvupóstum frá umrćddu tímabili ţví í pósthólfi hans voru 44.028 tölvupóstar frá árunum 2014-2016. Ţađ vekur ýmsar spurningar. Hvert var efni ţeirra pósta sem ekki voru birtir? Hvers vegna voru ţau tímabil sem um rćđir valin en ekki allt tímabiliđ? Sú stađreynd ađ 58% af tölvupóstunum voru aldrei birt hlýtur ađ vera umhugsunarefni fyrir ţá sem telja ađ frásögn Jóhannesar Stefánssonar sé rétt og sannleikanum samkvćm.

Samherji er um ţessar mundir ađ greina fleiri ásakanir á hendur félaginu en ţćr sem nefndar eru hér framar. Margar ţeirra eru mjög alvarlegar en enn sem komiđ er hefur ađeins veriđ sagt frá annarri hliđ ţeirra í fjölmiđlum. Ţađ er erfitt fyrir félagiđ og starfsmenn ađ sitja ţegjandi undir ţessu. Ţiđ getiđ treyst ţví ađ viđ munum svara öllum ţessum ásökunum. Ég biđ ykkur hins vegar um skilning ţví ţetta mun taka tíma.

Ţessi víđtćka árás á félagiđ, sem stađiđ hefur yfir undanfarnar vikur, hefur veriđ enn erfiđari viđfangs en sú sem viđ glímdum viđ í Seđlabankamálinu. Viđ vitum hins vegar ađ sameinuđ munum viđ standa ţetta af okkur. Ég vil ađ ţiđ vitiđ ađ stjórnendur Samherja eru óendanlega ţakklátir fyrir ykkar framlag til fyrirtćkisins. Án ykkar vćri félagiđ ekki leiđandi í evrópskum sjávarútvegi. Viđ ćtlum ađ gera allt sem viđ getum til ađ tryggja ađ svo verđi áfram.

Bestu kveđjur,

Björgólfur Jóhannsson
starfandi forstjóri Samherja

...........

Lesa meira

Handvaldir tölvupóstar

Undanfariđ hefur Samherji látiđ kanna ţau gögn sem Wikileaks hefur birt um félagiđ en ţar er ađallega um ađ rćđa mikiđ magn tölvupósta úr pósthólfi Jóhannesar Stefánssonar. Ţetta eru ţau gögn sem fjölmiđlar hafa stuđst viđ í umfjöllun um starfsemi félaga sem tengjast Samherja í Namibíu.

Jóhannes hafđi ađ minnsta kosti 44.028 tölvupósta í pósthólfi sínu milli áranna 2014 og 2016. Hann afhenti Wikileaks 18.497 tölvupósta frá ţessu tímabili sem ţýđir ađ hann afhenti ađeins 42% af tölvupóstunum. Flestir ţeirra pósta sem Jóhannes afhenti ekki eru frá árinu 2015 en hann virđist ekki hafa afhent Wikileaks neina tölvupósta frá ţví ári ef undanskildir eru nokkrir póstar frá janúar. Ţetta sést glögglega á međfylgjandi grafi.

Fjoldi_posta

Sú ađferđ sem hér hefur veriđ beitt, ađ handvelja tölvupósta, hlýtur ađ vekja upp fleiri spurningar en hún svarar. Hvert var efni ţeirra pósta sem ekki voru birtir? Hvers vegna voru ţau tímabil sem um rćđir valin en ekki allt tímabiliđ? Er ósamrćmi í ţeim gögnum sem var sleppt og ţeim sem hingađ til hefur veriđ fjallađ um?

Sú stađreynd ađ 58% af tölvupóstunum voru aldrei birt hlýtur ađ vera umhugsunarefni fyrir ţá sem telja ađ frásögn Jóhannesar Stefánssonar sé rétt og sannleikanum samkvćm. Ţeir fjölmiđlar sem fjallađ hafa um máliđ ţurfa líka ađ velta fyrir sér hvort .....

Lesa meira

Ríkisútvarpiđ í herferđ

Síđustu daga hefur ţađ komiđ enn skýrar í ljós ađ Ríkisútvarpiđ er í herferđ gegn Samherja í stađ ţess ađ einbeita sér ađ ţví ađ segja fréttir.

Takmarkađur vilji fréttamanna Ríkisútvarpsins til ađ segja á hlutlausan og yfirvegađan hátt frá stađreyndum máls kom berlega í ljós ađdraganda Kveiksţáttarins 12. nóvember enda hafnađi Rakel Ţorbergsdóttir, fréttastjóri, ţá ítrekađ óskum Samherja um ađ afhenda Ríkisútvarpinu gögn og upplýsingar um starfsemina í Namibíu. Ţađ er líklega fáheyrt í vestrćnum fjölmiđlaheimi ađ fjölmiđill hafni upplýsingum, frá ţeim sem er til umfjöllunar, í ađdraganda ţáttar ţar sem setja á fram meiđandi stađhćfingar um viđkomandi.

Helgi Seljan mćtti svo í morgunútvarpiđ á Rás 2 hinn 26. nóvember sl. og fullyrti ađ yfir „ţúsund störf“ hefđu tapast í Walvis Bay í namibískum sjávarútvegi vegna Samherja. Engar skýringar fylgdu, enda var um gróf ósannindi ađ rćđa. Međ breytingum sem urđu á úthlutum aflaheimilda í Namibíu fluttust störf milli fyrirtćkja og skipa. Eftir ađ Samherji hafđi leiđrétt rangfćrsluna ítrekađi Helgi hana á samfélagsmiđlum og vísađi til fréttar götublađs í Namibíu um störf sem töpuđust hjá suđur-afrískri alţjóđasamsteypu sem er eitt af 2.000 stćrstu fyrirtćkjum heims. Störfin fluttust frá ţessari samsteypu til namibískra ađila en Helgi Seljan talar um glötuđ störf.

Ríkisútvarpiđ náđi svo botninum í gćrkvöldi međ makalausri yfirlýsingu ţar sem fréttastjórinn reynir ađ klóra í bakkann eftir ađ Samherji leiđrétti umfjöllun Ríkisútvarpsins og Stundarinnar um félagiđ Cape Cod FS. Ţessi yfirlýsing er afhjúpandi ţví hún sýnir svart á hvítu ađ Ríkisútvarpiđ er í herferđ gegn Samherja en ekki í ţví hlutverki ađ segja fréttir. Í Kveik var fullyrt ađ bankinn DNB hafi taliđ ađ Cape Cod FS vćri „í eigu Samherja.“ Ţá var umfjöllunin öll sett fram međ ţeim hćtti ađ Samherji hafi stýrt félaginu. Eins og rannsókn Wikborg Rein hefur stađfest og Samherji fjallađi um í yfirlýsingu sinni í gćr, er ţetta alrangt.

Kveikur birti međ umfjöllun sinni fylgiskjal frá DNB bankanum ţar sem er fullyrt ađ Cape Cod FS sé dótturfélag JPC Shipmanagement. Ekki er minnst einu orđi á Samherja í umrćddu skjali. Upplýsingar í skjalinu ganga ţannig alvarlega í berhögg viđ umfjöllun Kveiks. Annađ hvort lásu fréttamenn Ríkisútvarpsins ekki ţau skjöl sem ţeir höfđu undir höndum eđa matreiddu umfjöllun sína vísvitandi međ ţeim hćtti ađ hún myndi valda Samherja sem mestum skađa.

Međ hliđsjón af framangreindu er ljóst ađ.......

Lesa meira

Samherji hvorki átti né stýrđi Cape Cod FS

Fyrr í ţessum mánuđi réđ Samherji lögmannsstofuna Wikborg Rein í Noregi til ađ ađstođa viđ rannsókn á ásökunum sem settar voru fram á hendur fyrirtćkinu vegna starfseminnar í Namibíu. Sett var í forgang ađ yfirfara greiđslur til félagsins Cape Cod FS.

Stundin og Ríkisútvarpiđ hafa fullyrt ađ Samherji hafi átt félagiđ Cape Cod FS og ađ JPC Shipmanagement, sem veitti félögum Samherja ţjónustu, hafi „leppađ“ eignarhald á Cape Cod FS fyrir Samherja. Ţetta er rangt og ekkert í rannsókn Wikborg Rein bendir til hins gagnstćđa. Samherji á ekki og hefur aldrei átt Cape Cod FS og hefur aldrei faliđ öđrum ađ „leppa“ eignarhaldiđ á félaginu.

Cape Cod FS var í eigu JPC Shipmanagement sem ţjónustađi félög tengd Samherja um mönnun á skipum í rekstri samstćđunnar. Kaup á ţjónustu slíkra félaga er alţekkt í skiparekstri á alţjóđavísu.

Bćđi Stundin og Ríkisútvarpiđ hafa ranglega haldiđ ţví fram ađ um 70 milljónir dollara hafi fariđ í gegnum Cape Cod FS vegna starfseminnar í Namibíu. Hiđ rétta er ađ 28,9 milljónir dollara voru greiddar til félagsins vegna starfseminnar í Namibíu.

Í íslenskum fjölmiđlum hefur veriđ fullyrt ađ greiđslurnar í gegnum Cape Cod FS séu óútskýrđar og óeđlilegar. Ţetta er alrangt. Í Namibíu eru gjaldeyrishöft viđ lýđi. Til ţess ađ framkvćma greiđslur út úr namibísku hagkerfi ţurfa ađ fylgja margvísleg gögn til ađ sannreyna greiđsluna vegna haftanna. Af ţessari ástćđu ţarf ađ senda upplýsingar um greiđslur til hvers og eins áhafnarmeđlims ásamt afriti af vegabréfi hans til namibísks viđskiptabanka sem áframsendir upplýsingarnar til Seđlabanka Namibíu. Til ţess ađ tryggja ađ allir áhafnarmeđlimir fengju réttar fjárhćđir greiddar í samrćmi viđ verksamninga voru greiđslurnar yfirfarnar af bćđi Cape Cod FS og af starfsmanni félags sem tengdist Samherja áđur en ţćr voru inntar af hendi.

Ţćr fjárhćđir sem fóru í gegnum Cape Cod FS voru yfirfarnar. Rannsóknin leiddi í ljós ađ greiđslurnar voru í samrćmi viđ ţađ sem tíđkađist á markađi. Um var ađ rćđa umfangsmikla útgerđ og ţví ekkert óeđlilegt viđ ţćr fjárhćđir sem fóru í gegnum félagiđ vegna greiđslna til skipverja yfir langt tímabil.

 „Ţćr ásakanir sem settar hafa veriđ fram um eignarhaldiđ á Cape Cod og greiđslur til félagsins eru rangar. Haldiđ verđur áfram ađ rannsaka máliđ og veita hlutađeigandi stjórnvöldum allar upplýsingar,“ segir Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja. Ţess er vćnst ađ Stundin, Ríkisútvarpiđ og .......

 

Lesa meira

Ítrekuđ ósannindi fréttamanns

Helgi Seljan, fréttamađur Ríkisútvarpsins, hefur nú endurtekiđ rangar fullyrđingar sínar um glötuđ störf í namibískum sjávarútvegi eftir ađ félög tengd Samherja hófu starfsemi í landinu. Ţannig hefur hann endurflutt sömu ósannindi og hann fór međ í morgunútvarpi Rásar 2 í gćrmorgun og Samherji leiđrétti í gćr.

 HS_FB

Helgi vitnar í frétt götublađsins The Namibian Sun ţar sem fullyrt er ađ störf hafi tapast í namibískum sjávarútvegi eftir ađ fyrirtćkiđ Namsov missti ţúsundir tonna af úthlutuđum aflaheimildum vegna breyttra reglna um úthlutun. Fyrst skal áréttađ ađ engin störf glötuđust í namibískum sjávarútvegi eftir breytingar á úthlutun aflaheimilda í hrossamakríl heldur fluttust störfin milli fyrirtćkja og skipa. Ţá er mikilvćgt ađ halda ţví til haga ađ fyrirtćkiđ Namsov var lengst af ekki í eigu Namibíumanna heldur var ţađ í eigu suđur-afrísku samsteypunnar Bidvest Group sem er metiđ á 8,4 milljarđa dollara og er númer 1.062 á lista bandaríska tímaritsins Forbes yfir 2.000 stćrstu fyrirtćki heims. Ţetta eru semsagt störfin sem heimamenn áttu ađ hafa glatađ, störf hjá suđur-afrískri alţjóđasamsteypu. Ţađ var ekki fyrr en á árinu 2018 sem Bidvest Group seldi Namsov til namibíska fyrirtćkisins Tunacor.

Fram til ársins 2012 voru uppsjávarveiđar í Namibíu nćr eingöngu í höndum tveggja fyrirtćkja, Namsov og Erongo, sem voru lengst af bćđi í eigu Suđur-Afríkumanna. Hlutur heimamanna í namibískum sjávarútvegi jókst fyrst eftir ađ breytingar urđu á reglum um úthlutun á árunum 2011-2012 ţegar aflaheimildir voru teknar frá gömlu suđur-afrísku fyrirtćkjunum. Ţađ var eftir ađ félög tengd Samherja og fleiri erlend útgerđarfyrirtćki hófu starfsemi í namibískum sjávarútvegi.

Ađ ţessu virtu er ţađ ekki ..........

Lesa meira

Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone +354 560 9000
Fax +354 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hćgt er ađ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda ţćr rafrćnt.

 

jafnlaunavottun_samherji