Ítarlegt viðtal við forstjóra Samherja
24.02.2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er í ítarlegu viðtali í Markaðnum í Fréttablaðinu í dag. Í viðtalinu fjallar Þorsteinn Már meðal annars um fyrirhugaða skráningu Síldarvinnslunnar á almennan hlutabréfamarkað, áform Samherja um uppbyggingu á landeldi í Helguvík og hvernig rannsóknir á svæðinu hafa gengið, breytingar á rekstrarumhverfi sjávarútvegsins á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi og vöxt laxeldisfyrirtækja hér á landi sem hann telur að verði á meðal stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í fyllingu tímans