Sala

Á undanförnum árum hefur Samherji náð góðum árangri í markaðssetningu á ýmsum sjávarafurðum um víða veröld. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í sölu á frosnum og ferskum bolfiskafurðum á Bretlandsmarkaði og á mörkuðum meginlands Evrópu. Uppbygging hefur verið mikil í sölu uppsjávarafurða til Austur-Evrópulanda, meðal annars til Úkraínu, Hvíta-Rússlands og Póllands. Sala eldisafurða hefur vaxið mikið á Evrópu- og sérstaklega á Ameríkumarkaði. Asía hefur verið og verður áfram einn mikilvægasti markaðurinn fyrir afurðir félagsins. 

Ice Fresh Seafood er félag um sölustarfsemi Samherja hf. að fullu í eigu Samherja. Ice Fresh Seafood annast sölu afurða Samherja, dótturfélaga þess og annarra framleiðenda.

icefresh_._is

Vefsíðan  icefresh.is

Kynningar- og sölubæklingur Samherja og Ice Fresh Seafood hér

Kynningarmyndbönd Samherja og Ice Fresh Seafood:

bleikjuslide04_640