Fann fjölina sína í sjávarútvegstengdu námi
13.11.2024
Kristófer Máni Sigursveinsson verkstjóri í bleikjuvinnslu Samherja fiskeldis í Sandgerði hefur búið alla sína tíð í Sandgerði, ef frá eru talin árin er hann stundaði nám í sjávarútvegs- og viðskiptafræðum við Háskólann á Akureyri.