„Ég óska engum þess að lenda í þeim hörmungum sem íbúar Úkraínu hafa mátt þola“
05.07.2024
Aðstæður fólks í Úkraínu eru afar bágbornar eftir rúmlega tveggja ára linnulaus stríðsátök við Rússa.
Mannfallið er gríðarlegt, talið er að um sex milljónir íbúa hafi flúið til annarra ríkja í Evrópu og að um fjórar milljónir séu á vergangi innan eigin ríkis.
Mannfallið er gríðarlegt, talið er að um sex milljónir íbúa hafi flúið til annarra ríkja í Evrópu og að um fjórar milljónir séu á vergangi innan eigin ríkis.