Ægifagurt á heimsiglingunni
06.03.2024
Stórfengleg fjallasýn heillaði áhöfn frystitogarans Snæfells EA 310 á heimsiglingu skipsins í lok síðustu viku.
Stefán Viðar Þórisson skipstjóri sendi heimasíðunni meðfylgjandi myndir.
Sjón er sögu ríkari !
Stefán Viðar Þórisson skipstjóri sendi heimasíðunni meðfylgjandi myndir.
Sjón er sögu ríkari !