Þorsteinn Már fékk „Upphafið“ í afmælisgjöf
31.12.2022
Stjórn Samherja færði í vikunni Þorsteini Má Baldvinssyni forstjóra félagsins verkið „Upphafið“ eftir Elvar Þór Antonsson, sem er nákvæmt líkan af ísfisktogaranum Guðsteini GK 140, eins og hann leit út við komuna til Akureyrar á sínum tíma.
Þorsteinn Már varð sjötugur í haust og er verkið gjöf félagsins í tilefni þeirra tímamóta.
Þorsteinn Már varð sjötugur í haust og er verkið gjöf félagsins í tilefni þeirra tímamóta.