„Fiskvinnsluhúsið á Dalvík glæsilegt dæmi um nýsköpun og góðan aðbúnað“
27.09.2022
Um sextíu konur í Félagi kvenna í sjávarútvegi kynntu sér í gær fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Heimsóknin var í tengslum við aðalfund félagsins. Agnes Guðmundsdóttir fráfarandi formaður segir heimsóknina hafa verið einstaklega fróðlega, enda fiskvinnsluhúsið afar glæsilegt á allan hátt. Hún segir að sjávarútvegur sé spennandi atvinnugrein, konum fjölgi hægt en örugglega