Óþokkar í aldarfjórðung
27.01.2023
Ungmennafélagið Óþokki, sem hefur verið nokkuð fyrirferðarmikið innan Samherja, fagnar 25 ára afmæli á þessu ári. Birgir Össurarson sölu- og markaðsstjóri hefur verið Einvaldur Óþokka frá fyrsta degi. Hann segir að þessum tímamótum verði fagnað hressilega með ýmsum hætti.