Baldvin Þorsteinsson kaupir erlenda starfsemi Samherja Holding
29.12.2022
Hollenskt félag Baldvins Þorsteinssonar hefur gert samkomulag um kaup á eignum hollenska félagsins Öldu Seafood og þar með erlendri starfsemi Samherja Holding.
Baldvin hefur verið forstjóri Öldu Seafood undanfarin ár.
Baldvin hefur verið forstjóri Öldu Seafood undanfarin ár.

