„Hjálmakerfið var bylting í öryggismálum sjómanna“
07.06.2022
Guðmundur Freyr Guðmundsson hefur verið skipstjóri á Björgu EA 7 frá því skipið kom nýtt til landsins fyrir nærri fimm árum síðan. „Maður er bara brosandi í brælum, enda eru þetta framúrskarandi skip á allan hátt,” segir Guðmundur Freyr.