„Hver veit nema þarna leynist starfsmenn framtíðarinnar“
16.12.2022
Fimmtán börn og fjórir starfsmenn leikskólans Krílakots á Dalvík heimsóttu fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík og kynntu sér starfsemina.
Ragnheiður Rut Friðgeirsdóttir og Sigurður Jörgen Óskarsson yfirverkstjóri tóku á móti hópnum, sýndu húsið og sögðu frá vinnslunni. Sigurður Jörgen segir að þessi heimsókn hafi verið sérlega ánægjuleg.
Ragnheiður Rut Friðgeirsdóttir og Sigurður Jörgen Óskarsson yfirverkstjóri tóku á móti hópnum, sýndu húsið og sögðu frá vinnslunni. Sigurður Jörgen segir að þessi heimsókn hafi verið sérlega ánægjuleg.