Síldarvinnslan hf. kaupir helmingshlut í Ice Fresh Seafood ehf.
26.09.2023
Samherji og Síldarvinnslan hafa gengið frá kaupum þess síðarnefnda á helmingshlut í sölufyrirtækinu Ice Fresh Seafood en með því lýkur viðræðum sem fyrst var tilkynnt um í lok mars á þessu ári.