Ægifagurt á heimsiglingunni

Sigling inn Eyjafjörðinn. Öxna- og Hörgárdalur framundan, Blátindur á bakborða og Auðbrekkufjall á s…
Sigling inn Eyjafjörðinn. Öxna- og Hörgárdalur framundan, Blátindur á bakborða og Auðbrekkufjall á stjórnborða

Stórfengleg fjallasý‎‎‎n heillaði áhöfn frystitogarans Snæfells EA 310 á heimsiglingu skipsins í lok síðustu viku. Stefán Viðar Þórisson skipstjóri sendi heimasíðunni meðfylgjandi myndir.

Sjón er sögu ríkari !