Til hamingju með daginn sjómenn!

Fróðlegt viðtal í tilefni Sjómannadags.

Í nýjustu útgáfu Skessuhorns, fréttaveitu Vesturlands er fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Sigurð Ólaf Þorvarðarson skipstjóra. Sigurður hefur komið víða við á ferli sínum og unnið hjá útgerðum tengdum Samherja um árabil. Sigurður, sem er uppalinn á Grundarfirði segir í viðtalinu frá ævintýrum og einnig lífshættulegum aðstæðum sem hann hefur upplifað á sjómannsferlinum, en hvortveggja er hluti af veruleika sjómanna.

Myndin er hlekkur á viðtalið á vefsíðu Skessuhorns: