Ítrekuđ ósannindi fréttamanns

Helgi Seljan, fréttamađur Ríkisútvarpsins, hefur nú endurtekiđ rangar fullyrđingar sínar um glötuđ störf í namibískum sjávarútvegi eftir ađ félög tengd

Ítrekuđ ósannindi fréttamanns

Helgi Seljan, fréttamađur Ríkisútvarpsins, hefur nú endurtekiđ rangar fullyrđingar sínar um glötuđ störf í namibískum sjávarútvegi eftir ađ félög tengd Samherja hófu starfsemi í landinu. Ţannig hefur hann endurflutt sömu ósannindi og hann fór međ í morgunútvarpi Rásar 2 í gćrmorgun og Samherji leiđrétti í gćr.

 HS_FB

Helgi vitnar í frétt götublađsins The Namibian Sun ţar sem fullyrt er ađ störf hafi tapast í namibískum sjávarútvegi eftir ađ fyrirtćkiđ Namsov missti ţúsundir tonna af úthlutuđum aflaheimildum vegna breyttra reglna um úthlutun. Fyrst skal áréttađ ađ engin störf glötuđust í namibískum sjávarútvegi eftir breytingar á úthlutun aflaheimilda í hrossamakríl heldur fluttust störfin milli fyrirtćkja og skipa. Ţá er mikilvćgt ađ halda ţví til haga ađ fyrirtćkiđ Namsov var lengst af ekki í eigu Namibíumanna heldur var ţađ í eigu suđur-afrísku samsteypunnar Bidvest Group sem er metiđ á 8,4 milljarđa dollara og er númer 1.062 á lista bandaríska tímaritsins Forbes yfir 2.000 stćrstu fyrirtćki heims. Ţetta eru semsagt störfin sem heimamenn áttu ađ hafa glatađ, störf hjá suđur-afrískri alţjóđasamsteypu. Ţađ var ekki fyrr en á árinu 2018 sem Bidvest Group seldi Namsov til namibíska fyrirtćkisins Tunacor.

Fram til ársins 2012 voru uppsjávarveiđar í Namibíu nćr eingöngu í höndum tveggja fyrirtćkja, Namsov og Erongo, sem voru lengst af bćđi í eigu Suđur-Afríkumanna. Hlutur heimamanna í namibískum sjávarútvegi jókst fyrst eftir ađ breytingar urđu á reglum um úthlutun á árunum 2011-2012 ţegar aflaheimildir voru teknar frá gömlu suđur-afrísku fyrirtćkjunum. Ţađ var eftir ađ félög tengd Samherja og fleiri erlend útgerđarfyrirtćki hófu starfsemi í namibískum sjávarútvegi.

Ađ ţessu virtu er ţađ ekki bođlegur málflutningur hjá Helga Seljan ađ flytja ítrekađ ţau ósannindi ađ Namibíumenn hafi glatađ störfum í namibískum sjávarútvegi eftir ađ félög tengd Samherja hófu starfsemi í landinu.


Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone +354 560 9000
Fax +354 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hćgt er ađ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda ţćr rafrćnt.

 

jafnlaunavottun_samherji