Nýja vefsíðan www.icefresh.is opnuð

 

icefresh_._is

Samherji tekur þátt í Sjávarútvegssýningunni í Brussel eins og undanfarin ár. Við opnun sýningarinnar í morgun var opnuð ný vefsíða Ice Fresh Seafood www.icefresh.is. Vefsíðan er fyrst og fremst hugsuð sem kynningarsíða fyrir afurðir Samherja.

Samherjastandurinn er einkar glæsilegur og starfsmenn Samherja og Ice Fresh Seafood hafa nóg að gera við að taka á móti bæði nýjum og gömlum viðskiptavinum sem og velunnurum dagana þrjá sem sýningin stendur yfir.

samherji_Brussel_2019

Samherji_Brussel_2019

 

Samherji_Brussel_2019

Samherji_Brussel_2019