Samherjar í vetrarstemningu

Starfsmenn Samherja til sjós og lands hafa sýnt einstaka samstöðu og þrautsegju í veirumótbyr ársins. Nú síðustu daga sérstaklega þegar bættist við að vetur konungur minnti á sig. Skipin heldu til hafnar í var en áhafnirnar komust ekki í land vegna sóttvarnarráðstafana. Starfsmenn í landi hafa unnið sínar vaktir bæði á vinnustað og heima og hafa ekki látið Covid-19 eða ófærð stöðva sig.
Hér fyrir neðan eru nokkrar stemningsmyndir frá síðustu dögum og skal tekið fram að farið var eftir ýtrustu sóttvarnarreglum við myndatökuna um borð. Skipin héldu til hafs eitt af öðru þegar veður lægði í gærkvöld og í morgun.

Kaldbakur_siglir_til_Akureyrar

Kaldbakur kemur inn til Akureyrar. Mynd Þorgeir Baldursson

 

Ahofn_Kaldbaks_EA1

Áhöfn Kaldbaks EA 1

Bjorgvin_EA_311

Björgvin EA 311 að leggja af stað frá bryggju á Akureyri. Oddur skipstjóri í brúarglugganum.

 

Ahofn_Bjorgvins_EA311

Áhöfn Björgvins EA 311

Bjorgvin_EA_311

Björgvin EA 311 leggur úr höfn

 

Bjorgulfur_EA_312

Björgúlfur EA 312 leggur af stað úr Akureyrarhöfn

 

Ahofn_Bjargar_EA7

Áhöfn Bjargar EA 7

Thorsteinn_Mar_Baldvinsson_sleppir

Forstjórinn skyrpir og sleppir.
Þorsteinn Már Baldvinsson mætti á bryggjuna þegar skipin héldu af stað eitt af öðru eftir að hafa beðið af sér óveðrið.

Bjorg_EA_7

Björg EA 7 leggur úr höfn

Kaldbakur_EA_siglir

Kaldbakur EA siglir frá Akureyri

 

Fiskvinnsluhus_Dalvik_vetur

Nýja fiskvinnsluhúsið á Dalvík í vetrarbúningi

Dalvik_vetur

Vetrarlegt um að litast á bryggjunni á Dalvík

 

Ahofn_Hardbaks_EA3

Áhöfnin á Harðbak EA 3

 

Hardbakur_EA_3_leggur_fra

Harðbakur EA 3 leggur af stað frá Dalvíkurhöfn