Umfjöllun um Samherja á sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Samherji vekur athygli á umfjöllun um húsleit Seðlabanka Íslands hjá Samherja í þættinum Atvinnulífinu, sem fjallar um gjaldeyriseftirlit Seðlabankans. Þátturinn var á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar og einnig er hægt að sjá hann á þessum tengli:

Fyrri hluti:
 
Síðari hluti:
 
 
Einnig er vakin athygli á þættinum 21 á Hringbraut 23.nóvember 2018
þar sem Ragnar Árnason, hagfræðingur og fyrrverandi bankaráðsmaður í Seðlabankanum kemur til Björns Jóns Bragasonar og taka þeir fyrir Samherjamálið.