Uppspuni í Ríkisútvarpinu

Í morgun fullyrti Helgi Seljan í morgunútvarpi Rásar 2 ađ yfir „ţúsund störf“ hefđu tapast í Walvis Bay í namibískum sjávarútvegi vegna Samherja. Engar

Uppspuni í Ríkisútvarpinu

Í morgun fullyrti Helgi Seljan í morgunútvarpi Rásar 2 ađ yfir „ţúsund störf“ hefđu tapast í Walvis Bay í namibískum sjávarútvegi vegna Samherja. Engar frekari skýringar fylgdu ţessari fullyrđingu Helga. Ţađ kemur kannski ekki á óvart ţví um gróf ósannindi er ađ rćđa.

Namibískur sjávarútvegur er fjölbreyttur og eru margar ólíkar tegundir veiddar viđ strendur landsins. Félög tengd Samherja hafa einungis tekiđ ţátt í uppsjávarveiđum í namibísku efnahagslögsögunni og er ţar ađallega um ađ rćđa veiđar á hestamakríl.

Áriđ 2011 var úthlutunarreglum breytt á uppsjávartegundum í Namibíu. Ákveđiđ var ađ fćra um 25% af aflaheimildum í uppsjávarfiski í hendur namibískra félaga og einstaklinga, ađallega frá fyrirtćkjum í Suđur-Afríku sem höfđu haft heimildirnar. Eftir úthlutun aflaheimilda leituđu ákveđnir ađilar í namibískum sjávarútvegi eftir samstarfi viđ félag tengt Samherja um veiđar á ţeim aflaheimildum sem ţeir höfđu yfir á ađ ráđa. Önnur namibísk félög, sem fengu úthlutađ aflaheimildum, sömdu viđ útgerđarfélög frá Kína, Hollandi og Rússlandi.

Alls voru 95% af veiddum afla í uppsjávarfiski fryst úti á sjó. Engin breyting varđ á ţessu milli áranna 2011 og 2012. Ţađ má ţví segja ađ fjöldi starfa í veiđum og vinnslu á uppsjávarfiski í  namibískum sjávarútvegi hafi haldist óbreyttur ţótt störfin hafi flust á milli fyrirtćkja og skipa eftir ađ breytingar urđu á úthlutun heimilda. Ţađ er ţví ljóst ađ sú fullyrđing ađ „ţúsund störf“ hafi tapast í namibískum sjávarútvegi vegna innkomu félags sem tengist Samherja, er ţvćttingur.  

Hlutfall Namibíumanna í áhöfnum ţeirra skipa sem félög tengd Samherja hafa gert út í namibísku efnahagslögsögunni hefur fjölgađ jafnt og ţétt og er í dag um 60%. Sem dćmi voru hundrađ manns í áhöfn Heinaste. Af ţessum hundrađ voru ađ jafnađi fjórir áhafnarmeđlimir međ íslenskt ríkisfang en ađrir í áhöfninni frá Namibíu og Austur-Evrópu. 

Ađ framansögđu virtu er ljóst ađ Helgi Seljan sagđi ósatt í morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun og eru ummćli hans eingöngu til ţess fallin ađ valda Samherja tjóni. Ummćlin sýna kannski best hversu frjálslega fréttamenn Ríkisútvarpsins fara međ stađreyndir.


Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone +354 560 9000
Fax +354 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hćgt er ađ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda ţćr rafrćnt.

 

jafnlaunavottun_samherji