Samherji „Framúrskarandi fyrirtæki“ ársins 2013
14.02.2014
- Samkvæmt lista Creditinfo
Samherji hlaut í gær viðurkenningu sem „Framúrskarandi fyrirtæki“ ársins 2013. Samherji varð efst í hópi stórra
fyrirtækja og listans í heild og er þar með metið traustasti greiðandi íslenskra fyrirtækja í dag.
Samherji hlaut í gær viðurkenningu sem „Framúrskarandi fyrirtæki“ ársins 2013. Samherji varð efst í hópi stórra
fyrirtækja og listans í heild og er þar með metið traustasti greiðandi íslenskra fyrirtækja í dag.

