Samherji gefur nestishús í Hlíðarfjalli
18.03.2011
Síðdegis í gær var undirritað í Hlíðarfjalli gjafaafsal sem felur í sér að Samherji hf. gefur Akureyrarbæ til fullrar eignar og umráða nýtt nestishús sem risið hefur á skíðasvæðinu.

