Samherji hf. tekur formlega við rekstri Útgerðafélags Akureyringa
02.08.2011
Togarinn Baldvin NC 100 kom til Akureyrar í gærkvöld með fyrsta aflann til vinnslu í fiskiðjuveri Útgerðafélags Akureyringa og vinnsla
hófst í morgun. Þar með má segja að starfsemi ÚA sé formlega hafin á vegum nýrra eigenda.
hófst í morgun. Þar með má segja að starfsemi ÚA sé formlega hafin á vegum nýrra eigenda.

