Samherji í Brussel
26.04.2005
Í morgun hófst hin árlega sjávarútvegssýning "European Seafood Exhibition" í Brussel og stendur hún fram til 28. apríl. Samherji er sýnilegri í ár en nokkru sinni fyrr, þar sem Samherji og Pickenpack - Hussmann & Hahn eru saman með bás.