Vísir hf.
29.04.2005
Nokkrir af helstu stjórnendum Vísis í Grindavík mættu til sýningarinnar og voru tíðir gestir á bás Samherja og Pickenpack - Hussmann & Hahn. Samherji selur umtalsvert magn afurða Vísis í gegnum sölukerfi sitt, en félögin gerðu sem kunnugt er samkomulag fyrir nokkrum mánuðum m.a. um veiðar, vinnslu og sölu afurða.

