Hagnaður Samherja 603 milljónir króna
25.08.2003
Fréttatilkynning, 25. ágúst 2003,Sex mánaða uppgjör Samherja hf.: Samherji hf. var rekinn með 603 milljón króna hagnaði áfyrstu sex mánuðum ársins 2003. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 1.201 milljónir króna, eða 19,2% af rekstrartekjum. Veltufé frá rekstri var 834 milljónir króna og handbært fé frá rekstri nam 1.113 milljónum.