Þriðjudaginn 22. apríl, veitti forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, Samherja hf. Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Þorsteinn Már Baldvinsson sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins.(Þakkarávarp hér) (myndir frá athöfninni hér )