Veiðar í Barentshafi hafa gengið vel
04.03.2003
Samkvæmt Haraldi Grétarssyni framkvæmdastjóra Deutsche Fishfang Union GmbH í Þýskalandi, hafa veiðar gengið vel í Barentshafi að undanförnu. Skipin hafa verið að landa eða eru á landleið eitt af öðru með góðan afla.