Finnbogi Jónsson, stjórnarformaður Samherja hf.ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI uppsjávaraflans gæti orðið um 36 milljarðar króna eftir áratug með vaxandi manneldisvinnslu. Verðmæti þessa afla var í fyrra um 21milljarður króna og 14 milljarðar árið áður. Þetta er mat Finnboga Jónssonar, stjórnarformanns Samherja og SR mjöls, og kom fram í erindi hans á aðalfundi LÍÚ þ. 1.nóvember s.l. (Power Point glærusýning með erindinu er hér 2702Kb)