Hagnaður Samherja 580 milljónir króna
30.05.2003
Þriggja mánaða uppgjör Samherja hf.:Samherji hf. var rekinn með 580 milljón króna hagnaði fyrstu 3 mánuði ársins 2003. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var tæplega 685 milljónir króna, eða 21% af rekstrartekjum.

