Akureyrin EA-110 kemur úr sinni síðustu veiðiferð
06.09.2002
Tímamót í útgerðarsögu Samherja hf.:Akureyrin EA 110 kemur til hafnar á Akureyri laugardaginn 7. september úr sinni síðustu veiðiferð fyrir Samherja hf. og eins og áður hefur verið tilkynnt hefur skipið verið selt til dótturfélags Samherja í Skotlandi.

