Afli og aflaverðmæti skipa Samherja hf. árið 2001
21.12.2001
Allar aflaverðmætatölur vinnsluskipa eru uppreiknaðar í Cif verðmæti. Áætlað er fyrir verðmæti þeirra veiðiferða sem er að ljúka. Skip Samherja Framleiðslu- verðmæti (milljónir) Afli (tonn) Vilhelm Þorsteinsson Cif 1.340 54.300 Baldvin Þorsteinsson Cif 970 6.400 Víðir Cif 820 5.800 Akureyrin Cif 790 5.200 Björgvin Cif 770 3.500 Margrét Cif 550 2.500 Þorsteinn Ferskt 360 38.600 Kambaröst Ferskt 350 3.700 Björgúlfur Ferskt 310 3.200 Oddeyrin Ferskt 170 23.700 Hjalteyrin Ferskt 120 1.200 Samtals - 6.550 148.100