Ávarp forstjóra og stjórnarformans
07.04.2005
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var í dag var ársreikningur félagsins fyrir árið 2004 samþykktur samhljóða. Jafnframt var samþykkt að greiða 30% arð til hluthafa. Arðgreiðslan fer fram 12. maí nk

