Fyrsta loðnan komin til Grindavíkur
13.01.2005
Háberg GK 299 lagðist að bryggju í Grindavík í morgun með 1.150 tonn af loðnu og er það fyrsta loðnan sem landað er í Grindavík á þessu ári. Loðnan er stór og góð og fer öll í bræðslu...