Allir pólskir starfsmenn Samherja fengu frí til að fylgjast með útför páfa
08.04.2005
Í fréttum Ríkisútvarpsins í hádeginu í dag kom fram að 9 Pólverjum, sem starfa hjá landvinnslu Samherja á Stöðvarfirði, hefði verið neitað um leyfi frá vinnu til að fylgjast með útför samlanda þeirra, Jóhannesar Páls II. páfa, í Sjónvarpinu í morgun. Í fréttinni kom jafnframt fram að starfsmönnunum hefði verið hótað uppsögn ef þeir mættu ekki til vinnu. Það er alrangt og staðfestir trúnaðarmaður starfsmanna á staðnum það...