Samherji hf. selur Högaberg
17.03.2005
Í gær var nótaveiðiskipið Högaberg selt aftur til fyrri eiganda, E.M. Shipping í Færeyjum. Samherji hf. nýtti sér þar með ákvæði í kaupsamningi um endursölurétt innan 3ja mánaða frá undirritun.