Boydline Ltd.
29.04.2005
Boydline Ltd. í Bretlandi, sem Onward Fishing Company, dótturfélag Samherja, á til helminga á móti hollenska útgerðarfyrirtækinu Parlevliet & Van der Plas, gerir út frystitogarann Arctic Warrior. Arctic Warrior er aðallega gerður út til bolfiskveiða, en félagið hefur yfir að ráða stórum hluta breska þorskkvótans í Barentshafi og við Grænland.