Kaupþing hf. selur 13,5% hlut í Samherja
Almennt
04.03.2000
Kaupþing hf. seldi í dag 13,5% hlut í Samherja. Kaupendur voru Fjárfestingafélagið Skel (6,53%), Fjárfestingafélagið Gaumur (3,43%) og Fjárfestingafélagið Fjörður (3,09%).