Samherji hf. rekinn með 200 milljóna króna hagnaði á árinu 1999.
Almennt
20.03.2000
Veltufé frá rekstri móðurfélagsins nam rúmum milljarði krónaRekstrarhagnaður Samherja hf. á árinu 1999 var 200 milljónir króna samanborið við 706 milljónir króna árið 1998. Það er mun lakari afkoma en gert var ráð fyrir. Ástæður lakari afkomu má fyrst og fremst rekja til mjög slakrar afkomu DFFU, dótturfélags Samherja GmbH í Þýskalandi.