Fjölmenni við móttöku- og skírnarathöfn hins nýja fjölveiðiskips Samherja
Almennt
03.09.2000
Fjölmargir bæjarbúar og aðrir gestir lögðu leið sína niður að togarabryggju Akureyrarbæjar í dag í blíðskaparveðri til að taka þátt í móttöku- og skírnarathöfn hins nýja fjölveiðiskips Samherja og samgleðjast þannig fyrirtækinu á þessum merku tímamótum.