Samherji hf. og Seagold Ltd. buðu Akureyringum upp á Fish & Chips á sjómannadaginn.
Almennt
05.05.2000
Samherji hf. og dótturfyrirtæki þess og söluskrifstofa í Bretlandi, Seagold Ltd. buðu Akureyringum upp á hinn kunna breska þjóðarrétt Fish & Chips í tilefni sjómannadagsins í gær.