Fréttir

Samherji kaupir hlut í Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.

Samherji hf. hefur keypt ríflega 31% hlut í Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. Bréfin eru keypt af Þórshafnarhreppi og Landsbanka Íslands hf.